SOLOPRENEUR Þjálfun


COURSES



› Frumkvöðlastarf einyrkja
Fyrsti viðskiptavinurinn

Sem einyrkjafrumkvöðull getur verið erfitt að vera sýnilegur öllum mögulegum viðskiptavinum. Af þessum sökum, býður þetta námskeið þér möguleika á að móta þitt vörumerki, uppgötva ólíka markhópa og læra áberandi markaðssetningu. Sömulei ...




› Samskipti og samvinna
Markaðssetning fyrir einyrkja


Á þessu námskeiði munum við kynna hugtakið „markaðssamskipti“ og sérstaklega „stafræn markaðssetning“. Við munum læra hvernig stafræn tækni getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar í gegnum netið og hvernig á að nota samfélagsmiðla í þ ...




› Samskipti og samvinna
Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi

Í þessu námskeiði verður farið yfir helstu atriði við leikni í upplýsinga- og samskiptatækni (ICT) fyrir einyrkjafrumkvöðla. Kynnt verður gagnleg tækni til að beita við rekstur fyrirtækisins. ...




› Einyrkjafrumkvöðlar
Nútíma nálgun á hugmyndavinnu og vöruþróun

Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugmyndaþróunar, hvernig hægt er að virkja sköpunargáfu og þróa viðskiptahugmynd. ...




› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Einyrkjafrumkvöðlar
Þróun ferðaþjónustu á afskekktum svæðum

Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugmyndaþróunar, frá stofnun ferðaþjónustufyrirtækisins til vöruþróunar. ...




› Samskipti og samvinna
Óáþreifanlegar eignir og hugverkaréttindi

Markmið námskeiðsins er að veita víðtækan skilning á óáþreifanlegum eignum og hugverkarétti með sérstaka áherslu á meðferð þeirra, einkum með tilliti til persónugreinanlegra gagna þriðja aðila. ...




› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
› Einyrkjafrumkvöðlar
Frumkvöðlaeinyrki: Eins-manns-hljómsveit

Á þessu námskeiði lærir þú um rekstur fyrirtækja og hvernig á að framkvæma verkefni. Enn fremur hvernig eigi að forgangsraða verkefnum og forgangsröðun í þróun fyrirtækisins. Markmiðið er að skoða velta fyrir sér stjórnun fyrirtækja og ...




› Einyrkjafrumkvöðlar
Viðskiptamódel og áætlanagerð

Þessi námskeiðshluti tekur til eftirfarandi:
· Að þróa viðskiptamódel
· Að búa til skilvirka viðskiptaáætlun fyrir hverja rekstrareiningu
· Að ná utan um gögn sem mynda fjárhagsáætlun
· Að framkvæma "SWOT" greiningu ...




› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu

Í lok þessa hluta verður þú fær um að...
· Notfæra þér tækifæri frumkvöðlaeinyrkja innan ESB
· Ná yfirsýn yfir bókhalds-, laga og fjárstuðningskröfur sem ESB leggur á sjálfstætt starfandi fyrirtæki
· Ná betri flæðisstjórnun í rekstrinum ...




› Samskipti og samvinna
› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
› Einyrkjafrumkvöðlar
Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins

Á þessu námskeiði lærir þú hvernig á að nýta og forgangsraða þekkingu þinni og innsæi sem frumkvöðull, hvernig á að auka og stýra skilningi þínum á markaðnum og bæta stefnumótandi ákvarðanatöku.
Í stuttu máli sagt:
- þekktu hugmyndina um ...




› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
Frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu

Sjálfbær ferðaþjónusta, í virðingu við náttúruna, dregur úr neikvæðum áhrifum ferðaþjónustunnar um leið og hún eykur verulega jákvæð áhrif hennar.


„Að tryggja heilbrigt líf og stuðla að vellíðan fyrir alla á öllum aldri“ er sjálfbærnima ...



CASE STUDIES



› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
› Einyrkjafrumkvöðlar
GROW RUP

GROW RUP er evrópskt verkefni sem tengir fimm svæði á útjöðrum Evrópusambandsins. Grow RUP styður við stofnun og uppbyggingu frumkvöðlafyrirtækja í grænum rekstri, með sérstaka áherslu á fólk sem hefur verið lengi án atvinnu á svæðinu.
S ...




› Samskipti og samvinna
› Einyrkjafrumkvöðlar
Emprendizaje Project

Verkefnið Emprendizaje er búið til af Ruralavanza og miðar að því ýta undir frumkvöðlastarf og að hlúa að nýjum og eldri verkefnum. Hugmyndin snýr að þróun hæfni til frumkvöðlastarfs meðal íbúa svo þeir geti stuðlað að framþróun í efna ...




› Samskipti og samvinna
› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
› Einyrkjafrumkvöðlar
Sælusápur

Sælusápur er sápuframleiðandi sem framleiðir einstakar, handgerðar sápur og nýta til þess staðbundin hráefni s.s. tólg, villtar jurtir, leir úr jökli og kindamjólk frá sínum eigin ám.
Sælusápur er staðsett í Kelduhverfi á Norðausturland ...




› Samskipti og samvinna
› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Verkfæri og úrræði fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi
› Einyrkjafrumkvöðlar
VademecumSelfiemployment

VademecumSelfiemployment er fyrirtæki sem Garanzia Giovani stofnaði. Það gefur fólki möguleika á að þróa viðskiptahugmyndir og stofna lítil fyrirtæki með þátttöku í þjálfunar- og stuðningsverkefnum og aðgengi að niðurgreiddum lánum. Mar ...




› Frumkvöðlastarf einyrkja
› Einyrkjafrumkvöðlar
Nicky

Nicky setti nýverið á fót rakarastofu með viðskiptafélaga sínum Sam. Þeir höfðu mikla reynslu af rekstri hárgreiðslustofa og þegar þeir uppgötvuðu að þeir áttu sameiginlega draum um framtíðina ákváðu þeir að stofna eigið fyrirtæki, raka ...