SOLOPRENEUR Þjálfun




Til að sjá athugasemdir vinsamlega halið niður PowerPoint skjalinu.

Óáþreifanlegar eignir og hugverkaréttindi
See all courses    |   Námskeiðsmat    |    Demo   |           |    Hlaða niður efni: / / /

ÓÁÞREIFANLEGAR EIGNIR

Hvað eru óáþreifanlegar eignir?Smellið hér til að lesa 
Óáþreifanlegar stafrænar eignir Smellið hér til að lesa 
Mikilvægi óáþreifanlegra eignaSmellið hér til að lesa 
HUGVERKARÉTTINDI (IPR)

Hvað eru hugverkaréttindi?Smellið hér til að lesa 
Að vernda eigin hugverkSmellið hér til að lesa 
PERSÓNU- OG GAGNAVERND INNAN RAMMA ESB - ALMENNA PERSÓNUVERNDARREGLUGERÐIN (GDPR) FYRIR EINYRKJA

GDPR YfirlitSmellið hér til að lesa 
Söfnun persónuupplýsingaSmellið hér til að lesa 
UpplýsingalekiSmellið hér til að lesa 
Sjö grundvallaratriðiSmellið hér til að lesa 
PersónuupplýsingarSmellið hér til að lesa 
PersónugreiningSmellið hér til að lesa 
 Lykilorð:

Óáþreifanlegar eignir, hugverk, gögn (data), persónuverndarskilmálar, gagnageymslur


 Markmið:

Markmið námskeiðsins er að veita víðtækan skilning á óáþreifanlegum eignum og hugverkarétti með sérstaka áherslu á meðferð þeirra, einkum með tilliti til persónugreinanlegra gagna þriðja aðila.


 Lýsing:

Í fyrsta hluta er greint frá áþreifanlegum og óáþreifanlegum eignum með áherslu á óáþreifanlegar stafrænar eignir sem eru mest viðeigandi fyrir frumkvöðlaeinyrkja.
Annar hluti fjallar um mikilvægi óáþreifanlegra eigna, sem oft eru vanmetin af fyrirtækjum sem eingöngu reiða sig á áþreifanlegar eignir. Þá er einnig gert grein fyrir eiginleikum hugverkaréttinda og farið dýpra í að kynna leiðir til að vernda eigin hugverk.
Í þriðja hluta er farið yfir GDPR - hina alþjóðlegu gagnaverndarreglugerð þar sem lögð er áhersla á viðeigandi þætti fyrir frumkvöðlaeinyrkja (gagnaöflun og geymsla, brot á skilmálum, sem dæmi).