Gott er að einbeita sér að stöðugum endurbótum: ,,Deming Wheel" = Líkan til að bæta gæði þjónustu og vöru
1. Skref: Áætla = Skilgreindu ferlið sem þarf að bæta (hugarflug, hugarkort)
2. Skref: Koma til leiðar = Framkvæmdu aðgerðaráætlunina þína = Veldu þá vísa (indicator) sem þú ætlar að fylgjast með. Ertu viss um að endurbæturnar séu raunverulegar og séu ekki bara huglægar?
3. Skref: Rannsaka = Rannsakaðu og greindu þær upplýsingar sem þú hefur aflað þér og berðu þær saman við áætlunina sem þú hafðir eða þá gæðastaðla sem þú hefur.
4. Skref: Koma í verk = Athuga > Aðlaga > Tímasetja
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Greina forystuhæfni = Sýn + Ætlunarverk + Gildi + Markmið + Stefnumörkun
❑ Að þekkja vel sjálfan sig og hæfni sína; gildi, framtíðarsýn, markmið, áætlanir og virðisauka.
❑Að þekkja ytra umhverfi fyrirtækisins: Pestel greining, SVÓT greining, að vinna að stöðugum endurbótum
→ ÁHRIFAÞÆTTIR Í UMHVERFINU
❏Samstaða og sjálfbær nálgun = Starfa í þágu samfélagsins í heild
→ Umhverfislegt, samfélagslegt og efnahagslegt (hugmyndafræði sjálfbærar þróunar)
Sjáðu fyrir breytingar sem geta orðið á markaðnum (PESTEL greining, SWOT greining)
⇒ Þekktu markaðinn vel (nýjar kröfur, tæknilega framþróun, nýjar vörur á markaðnum, skoðanir neytenda…) new standards, technological advances, release of new products, the opinion of consumers ...)
Vertu virkur í samkeppnisumhverfi þínu
⇒Bregðstu við því þegar t.d. nýjir samkeppnisaðilar koma á markaðinn, breytingum í lagaumhverfi greinarinnar eða gagnrýni frá neytendum.
Nýsköpun í þínu fagi (Að bæta tæki og aðferðir)
⇒ Bættu og aðlagaðu framleiðslu þína (á vörum eða þjónustu)
⇒ Skapaðu nýjar vörur
Góð stefnumörkun fyrir frumkvöla stefnir að:
Bæta frammistöðu einstaklingsins.
Að auka skilvirkni og auka ávökstun fjármagnsins.
Að vakta stöðugt starfsumhverfið.
Deila upplýsingum = innan og utan fyrirtækisins
Að deila og yfirfæra þekkingu og starfshætti á sjálfbæran hátt
(Deming Wheel)
Að minnka sóun – upplýsingar
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Öryggi + Virðing + Gagnsæi
Getan til að vinna úr og nýta fyrirliggjandi upplýsingar
→ skipulag + leit + fylgni+ sundurliðun + mat
Meginreglur frumkvöðulsins
1.Skilgreina og velja
→ notaðu bestu tæknilegu lausnirnar
2.Safna og vinna úr miðlægum gögnum
→ Kannaðu kauphegðun og kaupákvörðunarferli viðskiptavina þinna
3.Fylgjast með og greina
→ Athugaðu að velja góð forrit til vinnunar
4. Samskipti og miðlun upplýsinga
→ Tryggja aðgengi að niðurstöðum rannsókna þinna
Það eru mörg verkfæri í boði til að nýta til vöktunar. Þú getur valið það rétta með að skoða þau út frá :
Verði
Hversu sértæk þau eru
Meginþáttum