SOLOPRENEUR Þjálfun




Til að sjá athugasemdir vinsamlega halið niður PowerPoint skjalinu.

Fyrsti viðskiptavinurinn
See all courses    |   Námskeiðsmat    |    Demo   |           |    Hlaða niður efni: / / /

  VIDEOS



HAFIST HANDA

Kannaðu máliðSmellið hér til að lesa 
VerðlagningSmellið hér til að lesa 
Fjárhagslegt svigrúmSmellið hér til að lesa 
SamskiptiSmellið hér til að lesa 
STJÓRNUN VIÐSKIPTATENGSLA (customer relationship management, CRM)

Gerðir viðskiptavinaSmellið hér til að lesa 
Hvað er það sem viðskiptavinurinn vill?Smellið hér til að lesa 
ViðskiptavildSmellið hér til að lesa 
Þjónusta við viðskiptaviniSmellið hér til að lesa 
MARKAÐSSETNING

Vörumerkið þittSmellið hér til að lesa 
Kynntu þig í ræðu og ritiSmellið hér til að lesa 
Nýttu þér jákvæða upplifun viðskiptavina þinna í markaðssetninguSmellið hér til að lesa 
Samvinna við samkeppnisaðilaSmellið hér til að lesa 
HUGSAÐU VEL UM SJÁLFAN ÞIG

Góðar venjurSmellið hér til að lesa 
Góðar venjurSmellið hér til að lesa 
 Lykilorð:

Tengslanet, stökkpallar, sameiginleg vinnurými


 Markmið:

Sem einyrkjafrumkvöðull getur verið erfitt að vera sýnilegur öllum mögulegum viðskiptavinum. Af þessum sökum, býður þetta námskeið þér möguleika á að móta þitt vörumerki, uppgötva ólíka markhópa og læra áberandi markaðssetningu. Sömuleiðis verður farið yfir samskipti við viðskiptavini.


 Lýsing:

Sem einyrkjafrumkvöðull þarftu að undirstrika og þekkja til hlítar þá einstöku hæfileika sem þú hefur upp á að bjóða til þess að móta og styrkja vörumerkið.
Að þessu námskeiði loknu hefur þú markvissari sýn á tækifærin og möguleikana við að eignast trygga viðskiptavini.
Einn mikilvægasti þátturinn við vöruþróun er að halda í viðskiptavininn og á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði í stjórnun samskipta við viðskiptavini.
Síðast en ekki síst skiptir öllu máli að huga vel að okkur sjálfum þegar við vinnum ein og þess vegna verður farið yfir nokkur gagnleg ráð um vellíðan í starfi.