SOLOPRENEUR TRAINING




To view this PPT's notes, please download its ppt file.

Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins
See all courses    |   Feedback form    |    Demo    |           |    Download content: / / /    |    Guidelines:

HRINGRÁS FRUMKVÖÐLASTARFSINS

Mikilvægi stefnumótunarClick to read  
Mikilvægi stefnumótunar í frumkvöðlastarfiClick to read  
ÁSKORANIR OG FERLAR VIÐSKIPTAGREINDAR

ViðskiptagreindClick to read  
Ferli markaðsvaktarinnarClick to read  
ÁHERSLUR STEFNUMÖRKUNAR

Áherslur stefnumörkunarClick to read  
Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnuClick to read  
 Keywords

Úthugsuð áform, ofgnótt upplýsinga (infobesity), kaizen aðferðin, Deming Wheel aðgerðaskífan, óformlegt stefnumótandi frumkvæði, strategísk hringrás, stefnumótandi upplýsingaöflun, verkfæri til upplýsingaöflunar


 Objectives/goals:

Á þessu námskeiði lærir þú hvernig á að nýta og forgangsraða þekkingu þinni og innsæi sem frumkvöðull, hvernig á að auka og stýra skilningi þínum á markaðnum og bæta stefnumótandi ákvarðanatöku. Í stuttu máli sagt: - þekktu hugmyndina um ,,úthugsuð áform" (e. strategic watch) - greindu og veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum best


 Description:

Þetta námskeið markar fyrstu skrefin fyrir alþjóðlega nálgun og mikilvægi viðskiptaupplýsinga fyrir frumkvöðlastarf: frá sköpun til útþenslu starfseminnar.