Gott er að einbeita sér að stöðugum endurbótum: ,,Deming Wheel" = Líkan til að bæta gæði þjónustu og vöru
1. Skref: Áætla = Skilgreindu ferlið sem þarf að bæta (hugarflug, hugarkort)
2. Skref: Koma til leiðar = Framkvæmdu aðgerðaráætlunina þína = Veldu þá vísa (indicator) sem þú ætlar að fylgjast með. Ertu viss um að endurbæturnar séu raunverulegar og séu ekki bara huglægar?
3. Skref: Rannsaka = Rannsakaðu og greindu þær upplýsingar sem þú hefur aflað þér og berðu þær saman við áætlunina sem þú hafðir eða þá gæðastaðla sem þú hefur.
4. Skref: Koma í verk = Athuga > Aðlaga > Tímasetja
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Greina forystuhæfni = Sýn + Ætlunarverk + Gildi + Markmið + Stefnumörkun
❑ Að þekkja vel sjálfan sig og hæfni sína; gildi, framtíðarsýn, markmið, áætlanir og virðisauka.
❑Að þekkja ytra umhverfi fyrirtækisins: Pestel greining, SVÓT greining, að vinna að stöðugum endurbótum
→ ÁHRIFAÞÆTTIR Í UMHVERFINU
❏Samstaða og sjálfbær nálgun = Starfa í þágu samfélagsins í heild
→ Umhverfislegt, samfélagslegt og efnahagslegt (hugmyndafræði sjálfbærar þróunar)
Sjáðu fyrir breytingar sem geta orðið á markaðnum (PESTEL greining, SWOT greining)
⇒ Þekktu markaðinn vel (nýjar kröfur, tæknilega framþróun, nýjar vörur á markaðnum, skoðanir neytenda…) new standards, technological advances, release of new products, the opinion of consumers ...)
Vertu virkur í samkeppnisumhverfi þínu
⇒Bregðstu við því þegar t.d. nýjir samkeppnisaðilar koma á markaðinn, breytingum í lagaumhverfi greinarinnar eða gagnrýni frá neytendum.
Nýsköpun í þínu fagi (Að bæta tæki og aðferðir)
⇒ Bættu og aðlagaðu framleiðslu þína (á vörum eða þjónustu)
⇒ Skapaðu nýjar vörur
Góð stefnumörkun fyrir frumkvöla stefnir að:
Bæta frammistöðu einstaklingsins.
Að auka skilvirkni og auka ávökstun fjármagnsins.
Að vakta stöðugt starfsumhverfið.
Deila upplýsingum = innan og utan fyrirtækisins
Að deila og yfirfæra þekkingu og starfshætti á sjálfbæran hátt
(Deming Wheel)
Að minnka sóun – upplýsingar
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Öryggi + Virðing + Gagnsæi
Getan til að vinna úr og nýta fyrirliggjandi upplýsingar
→ skipulag + leit + fylgni+ sundurliðun + mat
Meginreglur frumkvöðulsins
1.Skilgreina og velja
→ notaðu bestu tæknilegu lausnirnar
2.Safna og vinna úr miðlægum gögnum
→ Kannaðu kauphegðun og kaupákvörðunarferli viðskiptavina þinna
3.Fylgjast með og greina
→ Athugaðu að velja góð forrit til vinnunar
4. Samskipti og miðlun upplýsinga
→ Tryggja aðgengi að niðurstöðum rannsókna þinna
Það eru mörg verkfæri í boði til að nýta til vöktunar. Þú getur valið það rétta með að skoða þau út frá :
Verði
Hversu sértæk þau eru
Meginþáttum
Title
Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins
Keywords
Úthugsuð áform, ofgnótt upplýsinga (infobesity), kaizen aðferðin, Deming Wheel aðgerðaskífan, óformlegt stefnumótandi frumkvæði, strategísk hringrás, stefnumótandi upplýsingaöflun, verkfæri til upplýsingaöflunar
Author
MAPTIC
Languages
English
Description
Hluti 1: Hringrás frumkvöðlastarfsins Hluti 2: Áskoranir og ferlar viðskiptaupplýsinga Hluti 3: Veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum
Contents
Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins
HRINGRÁS FRUMKVÖÐLASTARFSINS
Mikilvægi stefnumótunar
Stefnumótun: “Stefnumótandi upplýsingaöflun er verkfæri til upplýsingaöflunar sem tekur mið af veikum merkjum úr ytra umhverfi fyrirtækis með skapandi tilgangi og á skapandi hátt er þannig hægt að uppgötva tækifæri og draga úr óvissu“. LESCA (1994)
Stefnumótandi upplýsingaöflun = skýr sýn + hagkvæmni + lífvænleiki verkefnis
Að hugsa til framtíðar > að bregðast við > að sjá fyrir
Margir möguleikar við vöktun
Að fylgjast með:
Mikilvægi stefnumótunar í frumkvöðlastarfi
- Ofgnótt upplýsinga
- Umhverfisáhrif á vitsmunalega getu og svörun
Árangursrík úrræði
Frumkvöðull, einyrki, sjálfstætt starfandi eða hvaða leiðtogi sem er hefur áhrif á umhverfi sitt, jákvæð og neikvæð (hægt er að nota greiningar eins og PESTEL og SWOT)
Loftslagsmál, úrgangsmál og verndun náttúrunnar – leiðtogi þarf að hafa siðferðislega ábyrga sýn.
Tæki og aðferðir til stöðugra framfara
Gott er að einbeita sér að stöðugum endurbótum: ,,Deming Wheel" = Líkan til að bæta gæði þjónustu og vöru
1. Skref: Áætla = Skilgreindu ferlið sem þarf að bæta (hugarflug, hugarkort)
2. Skref: Koma til leiðar = Framkvæmdu aðgerðaráætlunina þína = Veldu þá vísa (indicator) sem þú ætlar að fylgjast með. Ertu viss um að endurbæturnar séu raunverulegar og séu ekki bara huglægar?
3. Skref: Rannsaka = Rannsakaðu og greindu þær upplýsingar sem þú hefur aflað þér og berðu þær saman við áætlunina sem þú hafðir eða þá gæðastaðla sem þú hefur.
4. Skref: Koma í verk = Athuga > Aðlaga > Tímasetja
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Greina forystuhæfni = Sýn + Ætlunarverk + Gildi + Markmið + Stefnumörkun
→ ÁHRIFAÞÆTTIR Í UMHVERFINU
→ Umhverfislegt, samfélagslegt og efnahagslegt (hugmyndafræði sjálfbærar þróunar)
Sjáðu fyrir breytingar sem geta orðið á markaðnum (PESTEL greining, SWOT greining)
Vertu virkur í samkeppnisumhverfi þínu
Nýsköpun í þínu fagi (Að bæta tæki og aðferðir)
⇒ Bættu og aðlagaðu framleiðslu þína (á vörum eða þjónustu)
⇒ Skapaðu nýjar vörur
Góð stefnumörkun fyrir frumkvöla stefnir að:
Bæta frammistöðu einstaklingsins.
Að auka skilvirkni og auka ávökstun fjármagnsins.
Að vakta stöðugt starfsumhverfið.
Deila upplýsingum = innan og utan fyrirtækisins
Að deila og yfirfæra þekkingu og starfshætti á sjálfbæran hátt
(Deming Wheel)
Að minnka sóun – upplýsingar
Ábyrg og siðferðileg afstaða:
Öryggi + Virðing + Gagnsæi
Getan til að vinna úr og nýta fyrirliggjandi upplýsingar
→ skipulag + leit + fylgni+ sundurliðun + mat
Meginreglur frumkvöðulsins
→ notaðu bestu tæknilegu lausnirnar
→ Kannaðu kauphegðun og kaupákvörðunarferli viðskiptavina þinna
→ Athugaðu að velja góð forrit til vinnunar
4. Samskipti og miðlun upplýsinga
→ Tryggja aðgengi að niðurstöðum rannsókna þinna
Það eru mörg verkfæri í boði til að nýta til vöktunar. Þú getur valið það rétta með að skoða þau út frá :
Verði
Hversu sértæk þau eru
Meginþáttum
ÁSKORANIR OG FERLAR VIÐSKIPTAGREINDAR
Viðskiptagreind
Viðskiptagreind
SJÁ FYRIR + HRINDA Í FRAMKVÆMD + SKAPA
Ferli markaðsvaktarinnar
1. Áætlun: Skilgreindu þörf fyrirtækisins á vöktun
3. Söfnun og að velja úr upplýsingunum: samantekt á staðreyndum, skoðunum og rannsóknum
4. Greining: Mat á upplýsingunum sem safnað hefur og greining á þeim.
5. Dreifing niðurstaðna: Gerðu niðurstöðurnar aðgengilegar fyrir viðeigandi aðila
Hvernig fer stefnumörkun fram í þínu fyrirtæki?
ÁHERSLUR STEFNUMÖRKUNAR
Áherslur stefnumörkunar
Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnu
Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnu
Tengslanet í samfélaginu = að fylgjast með: stofnunum + lagaumhverfi + vísindum + heilbrigðismálum + umhverfismálum + efnahagslífinu + stefnumörkun + í faginu…
Fagleg tengslanet = að fylgjast með: vísindum + greininni + viðskiptaumhverfinu + markaðnum…
Félagslegt tengslanet = að fylgjast með faginu + markaðnum + samfélaginu