SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins


COU_10_IS  

 Title
Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins

 Keywords
Úthugsuð áform, ofgnótt upplýsinga (infobesity), kaizen aðferðin, Deming Wheel aðgerðaskífan, óformlegt stefnumótandi frumkvæði, strategísk hringrás, stefnumótandi upplýsingaöflun, verkfæri til upplýsingaöflunar

 Author
MAPTIC

 Languages
English

 Objectives/goals
Á þessu námskeiði lærir þú hvernig á að nýta og forgangsraða þekkingu þinni og innsæi sem frumkvöðull, hvernig á að auka og stýra skilningi þínum á markaðnum og bæta stefnumótandi ákvarðanatöku. Í stuttu máli sagt: - þekktu hugmyndina um ,,úthugsuð áform" (e. strategic watch) - greindu og veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum best


 Description
Þetta námskeið markar fyrstu skrefin fyrir alþjóðlega nálgun og mikilvægi viðskiptaupplýsinga fyrir frumkvöðlastarf: frá sköpun til útþenslu starfseminnar.

 Contents in bullet points
Hluti 1: Hringrás frumkvöðlastarfsins Hluti 2: Áskoranir og ferlar viðskiptaupplýsinga Hluti 3: Veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum


 Contents


 Samhengi hlutana og hringrás frumkvöðlastarfsins

HRINGRÁS FRUMKVÖÐLASTARFSINS


  Mikilvægi stefnumótunar

Stefnumótun: “Stefnumótandi upplýsingaöflun er verkfæri til upplýsingaöflunar sem tekur mið af veikum merkjum úr ytra umhverfi fyrirtækis með skapandi tilgangi og á skapandi hátt er þannig hægt að uppgötva tækifæri og draga úr óvissu“. LESCA (1994)

Stefnumótandi upplýsingaöflun = skýr sýn + hagkvæmni + lífvænleiki verkefnis

Að hugsa til framtíðar > að bregðast við > að sjá fyrir

Margir möguleikar við vöktun

Að fylgjast með:

✔ Faglega og tæknilega
✔ Lagaumhverfi, venjum og tíðaranda 
✔ Rafrænu orðspori, ímynd
✔ Viðskiptagreind, fjármál, markaðssetning, samkeppni
✔ Greinin, stefnumörkun
✔ Umhverfi og samfélagi


  Mikilvægi stefnumótunar í frumkvöðlastarfi

Oft takmarkast stefnumótandi stöðumat og greining af

- Ofgnótt upplýsinga

- Umhverfisáhrif á vitsmunalega getu og svörun

Árangursrík úrræði

❏ Vinna úr fyrirliggjandi upplýsingum á skilvirkan máta
❏ Að taka réttar stefnumótandi ákvarðanir
❏ Að takast til áætlunarverkið og koma viðskiptahugmyndinni í framkvæmd
❏ Sífellt bæta verkferla og vinnulag

 

 

Frumkvöðull, einyrki, sjálfstætt starfandi eða hvaða leiðtogi sem er hefur áhrif á umhverfi sitt, jákvæð og neikvæð (hægt er að nota greiningar eins og PESTEL og SWOT)

Loftslagsmál, úrgangsmál og verndun náttúrunnar – leiðtogi þarf að hafa siðferðislega ábyrga sýn.

Tæki og aðferðir til stöðugra framfara

1. Söfnun upplýsinga og hugmynda (Hugarflug (brainstorming) / Hugarkort / CTQ Chart / Kano Analysis)
2. Greining og mat á stöðu fyrirtækisins (FIPEC, SIPOC chart/QQOCCP/Value Analysis)
3. Að greina orsök og afleiðingu (Ishikawa Diagram / 5 Why)
4. Stuðningur við ákvarðanatöku (Decision Tree / Matrix Feasibility / Efficiency / Eisenhower Matrix
5. Að leysa vandamál (PDCA / Kaizen Blits ou Kaikaku / Trystorming)
6. Að minnka sóun (Lean management / 3M)
7. Að auka gæði (Kaizen / 5S / AMDEC)
8. Skipuleggja og fylgjast með verkefnum (Gantt Chart / PERT Chart / Action Plan)
9. Setja upp á sjónrænan hátt og stýra ferlum (Value Stream Mapping (VSM) / Visual Management)
10. Betrumbæta framleiðsluna (Six big losses / Continuous Flow / Heijunka)

Gott er að einbeita sér að stöðugum endurbótum: ,,Deming Wheel" = Líkan til að bæta gæði þjónustu og vöru

 

1. Skref: Áætla = Skilgreindu ferlið sem þarf að bæta (hugarflug, hugarkort)

2. Skref: Koma til leiðar = Framkvæmdu aðgerðaráætlunina þína = Veldu þá vísa (indicator) sem þú ætlar að fylgjast með. Ertu viss um að endurbæturnar séu raunverulegar og  séu ekki bara huglægar?

3. Skref: Rannsaka  = Rannsakaðu og greindu þær upplýsingar sem þú hefur aflað þér og berðu þær saman við áætlunina sem þú hafðir eða þá gæðastaðla sem þú hefur.

4. Skref: Koma í verk = Athuga > Aðlaga > Tímasetja

 

Ábyrg og siðferðileg afstaða:

Greina forystuhæfni = Sýn + Ætlunarverk + Gildi + Markmið + Stefnumörkun

❑ Að þekkja vel sjálfan sig og hæfni sína; gildi, framtíðarsýn, markmið, áætlanir og virðisauka.
❑Að þekkja ytra umhverfi fyrirtækisins: Pestel greining, SVÓT greining, að vinna að stöðugum endurbótum

→ ÁHRIFAÞÆTTIR Í UMHVERFINU

❏Samstaða og sjálfbær nálgun = Starfa í þágu samfélagsins í heild

→ Umhverfislegt, samfélagslegt og efnahagslegt (hugmyndafræði sjálfbærar þróunar)

Sjáðu fyrir breytingar sem geta orðið á markaðnum (PESTEL greining, SWOT greining)

⇒ Þekktu markaðinn vel (nýjar kröfur, tæknilega framþróun, nýjar vörur á markaðnum, skoðanir neytenda…) new standards, technological advances, release of new products, the opinion of consumers ...)

Vertu virkur í samkeppnisumhverfi þínu

⇒Bregðstu við því þegar t.d. nýjir samkeppnisaðilar koma á markaðinn, breytingum í lagaumhverfi greinarinnar eða gagnrýni frá neytendum.

Nýsköpun í þínu fagi (Að bæta tæki og aðferðir)

⇒ Bættu og aðlagaðu framleiðslu þína (á vörum eða þjónustu)

⇒ Skapaðu nýjar vörur

Góð stefnumörkun fyrir frumkvöla stefnir að:

Bæta frammistöðu einstaklingsins. 

Að auka skilvirkni og auka ávökstun fjármagnsins.

Að vakta stöðugt starfsumhverfið.

Deila upplýsingum = innan og utan fyrirtækisins

Að deila og yfirfæra þekkingu og starfshætti á sjálfbæran hátt

(Deming Wheel)

Að minnka sóun – upplýsingar

Ábyrg og siðferðileg afstaða:

 

Öryggi + Virðing + Gagnsæi

Getan til að vinna úr og nýta fyrirliggjandi upplýsingar

→ skipulag + leit + fylgni+ sundurliðun + mat

Meginreglur frumkvöðulsins

1.Skilgreina og velja

→ notaðu bestu tæknilegu lausnirnar

2.Safna og vinna úr miðlægum gögnum

→ Kannaðu kauphegðun og kaupákvörðunarferli viðskiptavina þinna

3.Fylgjast með og greina

        → Athugaðu að velja góð forrit til vinnunar

4. Samskipti og miðlun upplýsinga

→ Tryggja aðgengi að niðurstöðum rannsókna þinna

Það eru mörg verkfæri í boði til að nýta til vöktunar. Þú getur valið það rétta með að skoða þau út frá :

Verði

Hversu sértæk þau eru

Meginþáttum



ÁSKORANIR OG FERLAR VIÐSKIPTAGREINDAR


  Viðskiptagreind

Viðskiptagreind

SJÁ FYRIR + HRINDA Í FRAMKVÆMD + SKAPA

✔ Sjá fyrir breytingar
✔ Fylgjast með umhverfinu
✔ Bregðast við breytingum í umhverfinu
✔ Skapa nýjar lausnir
✔ Takmarka sóun
✔ Bæta frammistöðu
✔ Hámarka arðsemi fjárfestingarinnar

 



  Ferli markaðsvaktarinnar

 

1. Áætlun: Skilgreindu þörf fyrirtækisins á vöktun

2. Söfnun heimilda: Hvaða leiðir og aðferðir eru bestar til að ná yfir þá vísa sem hafa verið skilgreindir  

3. Söfnun og velja úr upplýsingunum: samantekt á staðreyndum, skoðunum og rannsóknum

4. Greining: Mat á upplýsingunum sem safnað hefur og greining á þeim.

5. Dreifing niðurstaðna:  Gerðu niðurstöðurnar aðgengilegar fyrir viðeigandi aðila

Hvernig fer stefnumörkun fram í þínu fyrirtæki?



ÁHERSLUR STEFNUMÖRKUNAR


  Áherslur stefnumörkunar



  Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnu

Dæmi um forrit sem notuð eru í stefnumörkunarvinnu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tengslanet  í samfélaginu = að fylgjast með: stofnunum + lagaumhverfi + vísindum + heilbrigðismálum + umhverfismálum + efnahagslífinu + stefnumörkun + í faginu…

Fagleg tengslanet  = að fylgjast með: vísindum + greininni + viðskiptaumhverfinu + markaðnum…

Félagslegt tengslanet = að fylgjast með faginu + markaðnum + samfélaginu

 

 



 Results

Hluti 1: Hringrás frumkvöðlastarfsins · Ábyrg afstaða og siðareglur · Tegundir sérstakra úrræða · Geta til að vinna úr og nýta fyrirliggjandi upplýsingar · Stöðugar endurbætur (Deming Wheel) við stratíska stefnumörkun og upplýsingaöflun Hluti 2: Áskoranir og ferlar viðskiptaupplýsinga · Hið vökula auga athafnamannsins · Fjögur skref "mercantile sleep" nálgunarinnar · Hringrás stefnumótunarvinnu · Skýringarmynd af ferlinu við að móta stefnu og afla upplýsinga Hluti 3: Veldu þær stoðir sem gagnast þínum áformum · Fjórar meginstoðir allra fyrirtækja · Gátlistinn - Upplýsingaöflun og gagnavinnsla · Sameinaðu ólík svið tengslanetsins

 Bibliography


 Training Fiche PPT:
264_10.isl.solopreneur_givesensetoyourentrepreneurialwatch_(maptic).pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touch



This project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus