Nýsköpun:
•Nýttu þér tæknilegar auðlindir eins og myndskeið á YouTube eða leiðir á Wikiloc til að miðla þekkingu og upplýsingum um heimahagana.
•Nýttu þér samfélagsmiðla: Fólk deilir reynslu sinni og mælir með áfangastöðum (digital word-of-mouth).
Uppeldi og menntun:
Hægt er að búa til umhverfisfræðslu fyrir skólabörn sem eykur skilning þeirra á umhverfismálum, menningu og félagslegum þáttum.
„Appelsínugul ferðamennska“
Um er að ræða sjálfbæra ferðaþjónustu sem leitast við að hampa menningu, listgreinum og skapandi greinum á sínu heimasvæði.
Viðburðir eru framtíðin
Nýttu þér möguleika vistvænnar ferðaþjónustu til að skipuleggja viðburði sem miða að því að efla menningu á staðnum, vernda umhverfið og auka fjölbreytni í atvinnulífinu.
Dæmi um gistingu
Lúxustjöld („glamping“ dregið af „glamourus camping“) er gisting þar sem gestir njóta tiltekinna þæginda en eru um leið í miklum tengslum við náttúruna.
Samstarf við önnur fyrirtæki
Getur til dæmis verið með samstarfs sem felur í sér að auka vistfræðilegan vinkil verkefnisins: gistingu, veitingastaði, vinnustofur, skemmtun o.fl.
Title
Frumkvöðlastarf à ferðaþjónustu
Keywords
Author
HAC
Languages
English
Frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu
Veðjaðu á umhverfisvæna ferðaþjónustu!
Markmið
Í samræmi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun verður ferðaþjónusta, sem drifkraftur staðbundinnar þróunar um heim allan, að innleiða hið hringlaga hagkerfi þar sem öll hráefni eru endurunnin.
Sjálfbær ferðaþjónusta, í virðingu við náttúruna, dregur úr neikvæðum áhrifum ferðaþjónustunnar um leið og hún eykur verulega jákvæð áhrif hennar.
„Að tryggja heilbrigt líf og stuðla að vellíðan fyrir alla á öllum aldri“ er sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna sem ferðamennska getur lagt sitt af mörkunum til.
Hvers vegna vistvæn ferðaþjónusta (ecotourism)?
„Nýsköpun og sjálfbærni er hið nýja norm!“
(World Tourism Organization-UNWTO)
Hvað er vistvæn ferðaþjónusta?
Munurinn á „Ecotourism“ og „Sustainable Tourism“
Vistvæn ferðaþjónusta (ecotourism)
Sjálfbær ferðaþjónusta (sustainable tourism)
Kostir
Þróunin
Vistvæn ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein. Æ fleiri kjósa, umfram allt annað, að ferðast til áfangastaða sem leggja upp úr vistvænni ferðaþjónustu og er því mikil gerjun í bransanum.
Allar tegundir ferðaþjónustu sem tengjast upplifunum í náttúrunni munu vaxa gífurlega á næstu árum.
Vistvæn afþreying
Styrkleikar í starfi
Ólík störf innan vistvænnar ferðaþjónustu
Mögulegir viðskiptavinir
Vertu öðruvísi!
Nýsköpun:
Uppeldi og menntun:
Hægt er að búa til umhverfisfræðslu fyrir skólabörn sem eykur skilning þeirra á umhverfismálum, menningu og félagslegum þáttum.
„Appelsínugul ferðamennska“
Um er að ræða sjálfbæra ferðaþjónustu sem leitast við að hampa menningu, listgreinum og skapandi greinum á sínu heimasvæði.
Viðburðir eru framtíðin
Nýttu þér möguleika vistvænnar ferðaþjónustu til að skipuleggja viðburði sem miða að því að efla menningu á staðnum, vernda umhverfið og auka fjölbreytni í atvinnulífinu.
Dæmi um gistingu
Lúxustjöld („glamping“ dregið af „glamourus camping“) er gisting þar sem gestir njóta tiltekinna þæginda en eru um leið í miklum tengslum við náttúruna.
Samstarf við önnur fyrirtæki
Getur til dæmis verið með samstarfs sem felur í sér að auka vistfræðilegan vinkil verkefnisins: gistingu, veitingastaði, vinnustofur, skemmtun o.fl.
Vistvæn ferðaþjónusta mun komast yfir áföll tengd Covid 19
Vistvæn ferðaþjónusta, sérstaklega á fjallasvæðum, hefur frá upphafi heimsfaraldursins verið einn af eftirlætis kostum margra, ekki síst fjölskyldna.
Í vistvænni ferðaþjónustu hafa jákvæðir þættir meira vægi en neikvæðir. Í massatúrisma er því oft öfugt farið.
Að finna sjálfbært jafnvægi mun skipta sköpum fyrir ferðaþjónustuna til að ná sér á strik aftur.
Áhugaverðir hlekkir
Training Fiche PPT:
286.solopreneur_Enterpreneurship_in_Ecotourism.pptx