SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu


COU_12_IS  

 Title
Frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu

 Keywords


 Author
HAC

 Languages
English

 Objectives/goals
Sjálfbær ferðaþjónusta, í virðingu við náttúruna, dregur úr neikvæðum áhrifum ferðaþjónustunnar um leið og hún eykur verulega jákvæð áhrif hennar. „Að tryggja heilbrigt líf og stuðla að vellíðan fyrir alla á öllum aldri“ er sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna sem ferðamennska getur lagt sitt af mörkunum til.


 Contents


 Frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu

Veðjaðu á umhverfisvæna ferðaþjónustu!


  Markmið

Í samræmi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun verður ferðaþjónusta, sem drifkraftur staðbundinnar þróunar um heim allan, að innleiða hið hringlaga hagkerfi þar sem öll hráefni eru endurunnin.

 

Sjálfbær ferðaþjónusta, í virðingu við náttúruna, dregur úr neikvæðum áhrifum ferðaþjónustunnar um leið og hún eykur verulega jákvæð áhrif hennar.

 

 

 

 

„Að tryggja heilbrigt líf og stuðla vellíðan fyrir alla á öllum aldri“ er  sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna sem ferðamennska getur lagt sitt af mörkunum til.



  Hvers vegna vistvæn ferðaþjónusta (ecotourism)?

„Nýsköpun og sjálfbærni er hið nýja norm!“

(World Tourism Organization-UNWTO)



  Hvað er vistvæn ferðaþjónusta?

Samkvæmt Alþjóða ferðamálastofnuninni (ITO) er um að ræða tegund náttúrutengdrar ferðaþjónustu þar sem helsti hvati ferðamanna er náttúruupplifun í sátt við umhverfi og staðbundna menning.


  Munurinn á „Ecotourism“ og „Sustainable Tourism“

Vistvæn ferðaþjónusta  (ecotourism)

 

•Á sér stað í náttúrulegu umhverfi
•Er tegund „sjálfbærrar ferðaþjónustu“
•Er sérhæfð og ætluð fyrir tiltekinn hóp ferðamanna
•Leitast við að lágmarka umhvefisáhrif niður í nánast engin
•Hefur jákvæð efnahagsáhrif á nærsamfélag sitt með nýsköpun í ferðaþjónustu
 

Sjálfbær ferðaþjónusta (sustainable tourism)

 

•Nær yfir þéttbýli og dreifbýli
•Er angi af sjálfbærri þróun
•Getur átt við um alla sem stunda ferðaþjónustu
•Getur haft áhrif á nærumhverfið, einkum til lengri tíma
•Eykur bæði velsæld nærsamfélagsins og ferðaþjónustu í heild sinni
•Beitir sér fyrir nýsköpun og nýjum áfangastöðum 
 
 


  Kostir

Leggur upp úr samstarfi og ágóða fyrir nærsamfélagið
Leitast við að vernda menningarverðmæti
Hefur lágmarksáhrif á umhverfið
Skapar efnahagslegan ábata og störf fyrir heimamenn
Bætir ímynd iðnaðarsvæða
 
 


  Þróunin

Vistvæn ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein. Æ fleiri kjósa, umfram allt annað, að ferðast til áfangastaða sem leggja upp úr vistvænni ferðaþjónustu og er því mikil gerjun í bransanum.

Allar tegundir ferðaþjónustu sem tengjast upplifunum í náttúrunni munu vaxa gífurlega á næstu árum.



  Vistvæn afþreying

⮚Fuglaskoðun
⮚Hvalaskoðun
⮚Norðurljós
⮚Köfun
⮚Blóma- og plöntuathuganir
⮚Náttúruljósmyndun
⮚Þjóðháttafræðsla
⮚Heimsóknir á sveitabæi
 


  Styrkleikar í starfi

✔Þjónustulund og gestrisni
✔Færni í samskiptum
✔Tungumálakunnátta
✔Áhugi fyrir náttúru og útivist
✔Góður greinandi
✔Fjölhæfni
✔Leiðtogahæfileikar
 


  Ólík störf innan vistvænnar ferðaþjónustu

⮚Kynningarfulltrúar vistvænnar þjónustu
⮚Leiðsögumenn
⮚Ferðaskrifstofur
⮚Milliliðir
⮚Skipuleggjendur
⮚Starfsmenn stofnana sem styðja við fagið
 


  Mögulegir viðskiptavinir

⮚Reyndir ferðalangar
⮚Vel menntaðir og vel stæðir ferðamenn
⮚Útivistarfólk, forvitið um ný samfélög
⮚Vill persónulega þjónustu og gæði


  Vertu öðruvísi!

Nýsköpun:

•Nýttu þér tæknilegar auðlindir eins og myndskeið á YouTube eða leiðir á Wikiloc til að miðla þekkingu og upplýsingum um heimahagana.
•Nýttu þér samfélagsmiðla: Fólk deilir reynslu sinni og mælir með áfangastöðum (digital word-of-mouth).

 

Uppeldi og menntun:

Hægt er að búa til umhverfisfræðslu fyrir skólabörn sem eykur skilning þeirra á umhverfismálum, menningu og félagslegum þáttum.

 

„Appelsínugul ferðamennska“

Um er að ræða sjálfbæra ferðaþjónustu sem leitast við að hampa menningu, listgreinum og skapandi greinum á sínu heimasvæði.

 

Viðburðir eru framtíðin

Nýttu þér möguleika vistvænnar ferðaþjónustu til að skipuleggja viðburði sem miða að því að efla menningu á staðnum, vernda umhverfið og auka fjölbreytni í atvinnulífinu.

Dæmi um gistingu

Lúxustjöld („glamping“ dregið af „glamourus camping“) er gisting þar sem gestir njóta tiltekinna þæginda en eru um leið í miklum tengslum við náttúruna.

 

Samstarf við önnur fyrirtæki

Getur til dæmis verið með samstarfs sem felur í sér að auka vistfræðilegan vinkil verkefnisins: gistingu, veitingastaði, vinnustofur, skemmtun o.fl.

 



  Vistvæn ferðaþjónusta mun komast yfir áföll tengd Covid 19

Vistvæn ferðaþjónusta, sérstaklega á fjallasvæðum, hefur frá upphafi heimsfaraldursins verið einn af eftirlætis kostum margra, ekki síst fjölskyldna. 

 

Í vistvænni ferðaþjónustu hafa jákvæðir þættir meira vægi en neikvæðir. Í massatúrisma er því oft öfugt farið.

 

Að finna sjálfbært jafnvægi mun skipta sköpum fyrir ferðaþjónustuna til að ná sér á strik aftur.

 



  Áhugaverðir hlekkir

-International Ecotourism Society: https://ecotourism.org/

 

-Hvaða breytinga er að vænta eftir að ferðaþjónustan tekur við sér eftir Covid 19? https://www.seo.org/wp-content/uploads/2020/06/CAMBIO-EN-EL-MODELO-TUR%C3%8DSTICO-POST-COVID-19-2.pdf

 

 

-Samstarfsvettvangur: https://fairbnb.coop/   
 
•„Take only memories, leave only footprints“
 
 
 
 Bibliography


 Training Fiche PPT:
286.solopreneur_Enterpreneurship_in_Ecotourism.pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touch



This project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus