1.Skilyrði fyrir nafngift fyrirtækis
Skráning fyrirtækja í Evrópu eru almennt svipaðar og frekar einfaldar.
Skráning fyrirtækis (Company incorporation) tekur almennt um 1–2 vikur. Skráning fyrirtækja á ítalíu, Danmörku, Hollandi, Póllandi og Portúgal tekur ekki nema 1-2 daga, fer eftir atvinnugreinum.
Þú gætir þurft sérstakt leyfi til að nota ákveðin orð í nafninu.
Til dæmis þarftu sérstakt leyfi á Ítalíu til að mega nota orð eins og Ítalía og alþjóðlegur (international) í nafni fyrirtækisins.
2. Skriflegt leyfi og heimildir
Þú munt þurfa sérstakar heimildir og leyfi frá t.d. sveitarfélaginu eða ríkinu, fer eftir staðsetningu, atvinnugreininni þinni og þeirri starfsemi sem þú ætlar að vera með.
3. Að opna bankareikning fyrir fyrirtækið
Í Evrópu eru fjölbreyttir möguleikar á bankaþjónustu
The Single Euro Payment Area (SEPA) er hannað til að auðvelda millifærslur á peningum innan landa í Evrópu. Millifærslur innan SEPA eru annað hvort ókeypis eða mjög ódýrar.
Sum lönd í Evrópu gera það að skilyrði að þú sýnir fram á að þú hafir nægt fjármagn fyrir reksturinn þinn.
4. Að skrá sig hjá viðeigandi aðilum í stjórnsýslunni
Í sumum Evrópulöndum er venja að skrá fyrirtæki sín hjá félögum fyrirtækjaeigenda í greininni
Title
Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu
Keywords
ESB verkfæri, fjárhagsstuðningur ESB, lítil og meðalstór fyrirtæki, COSME áætlun, stjórnunarskilyrði, lagaskilyrði, skilyrði opinbers fjárhagsstuðnings, kröfur um skipulag
Author
IDP
Languages
English
Description
Hluti 1 - ESB sjóðir og tækifæri fyrir frumkvöðlaeinyrkja Hluti 2 - Bókhald, lagalegar kröfur og kröfur vegna fjárstuðnings Hluti 3 - Rekstrarlegar kröfur og flæðisstjórnun
Contents
Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu
ESB SJÓÐIR OG TÆKIFÆRI FYRIR FRUMKVÖÐLAEINYRKJA
Hvernig framkvæmdarstjórn ESB aðstoðar frumkvöðlaeinyrkja
- Auka þekkingu
- Byggja upp hæfni
- Styðja við frumkvöðlaeinyrkja fjárhagslega
Að auka þekkingu:
Að byggja upp hæfni:
Fjárhagslegur stuðningur:
The Portal - á að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum aðgegnilegan og auðveldan aðgang að fjölbreyttri þjónustu stjórnsýslunnar. Í dag eru 35 markaðir í heiminum komnir inn. Þar á meðal Market Access Database – sem er ókeypis og fyrir alla og hefur um 300 þjónustuveitendur sem sjá um u.þ.b. 1200 stoðþjónustur
Evrópskur klasasamvinnuvettvangur
Yfirlit yfir þær aðgerðir ESB sem stuðla að samþættingu evrópsks atvinnulífs til að bæta þekkingu hagsmunaaðila um fjármögnunarmöguleika og stjórntæki sem eru til staðar
http://ec.europa.eu/DocsRoom/documents/21750
https://www.clustercollaboration.eu/international-cooperation
Stuðningur ESB fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: COSME-áætlunin
BÓKHALD, LAGALEGAR KRÖFUR OG SKILYRÐI VEGNA FJÁRSTUÐNINGS
Bókhald, lagaleg skilyrði og kröfur vegna fjárstuðnings
Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB
Skilyrðin eru ólík eftir löndum. Samt sem áður hvetur ESB öll aðildarríkin til ná ákveðnum, sameiginlegum markmiðum í starfsumhverfi nýrra fyrirtækja, þar á meðal:
Stofnun fyrirtækis sé möguleg á þremur virkum dögum
Að hún kosti minna en 100 evrur
Að hægt sé að ljúka öllum nauðsynlegum aðgerðum hjá einni stjórnsýslustofnun Að hægt sé að ljúka öllu skráningarferlinu rafrænt
Að hægt sé að skrá fyrirtæki í öðru ESB landi á netinu
Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB
ESB stefnir á að fjarlægja hindranir í stjórnsýslunni og örva frumkvöðlastarf í Evrópu.
Oft brjóta sjálfstætt starfandi reglurnar, ekki út af því það sé vilji til þess heldur vegna þess einfaldlega að þeir hafa ekki upplýsingar um hvað þeir eiga að gera.
Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB
Til að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB þá þarftu í flestum tilfellum að leggja fram:
Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur
Skráning fyrirtækja í Evrópu eru almennt svipaðar og frekar einfaldar.
Skráning fyrirtækis (Company incorporation) tekur almennt um 1–2 vikur. Skráning fyrirtækja á ítalíu, Danmörku, Hollandi, Póllandi og Portúgal tekur ekki nema 1-2 daga, fer eftir atvinnugreinum.
Þú gætir þurft sérstakt leyfi til að nota ákveðin orð í nafninu.
Til dæmis þarftu sérstakt leyfi á Ítalíu til að mega nota orð eins og Ítalía og alþjóðlegur (international) í nafni fyrirtækisins.
2. Skriflegt leyfi og heimildir
Þú munt þurfa sérstakar heimildir og leyfi frá t.d. sveitarfélaginu eða ríkinu, fer eftir staðsetningu, atvinnugreininni þinni og þeirri starfsemi sem þú ætlar að vera með.
3. Að opna bankareikning fyrir fyrirtækið
Í Evrópu eru fjölbreyttir möguleikar á bankaþjónustu
The Single Euro Payment Area (SEPA) er hannað til að auðvelda millifærslur á peningum innan landa í Evrópu. Millifærslur innan SEPA eru annað hvort ókeypis eða mjög ódýrar.
Sum lönd í Evrópu gera það að skilyrði að þú sýnir fram á að þú hafir nægt fjármagn fyrir reksturinn þinn.
4. Að skrá sig hjá viðeigandi aðilum í stjórnsýslunni
Í sumum Evrópulöndum er venja að skrá fyrirtæki sín hjá félögum fyrirtækjaeigenda í greininni
Einfalda leiðin
Einfalda leiðin (Points of Single Contact portal) eru vefgáttir sem gera fyrirtækjaeigendum kleift að fá þær upplýsingar sem þeir þurfa og klára stjórnsýsluleg atriði á vefnum. administrative procedures. Þessar vefgáttir eru reknar af “EUGO network” tengiliðum í hverju landi.
Einfalda leiðin gefur upplýsingar í hverju landi sem hjálpar þér með mörg, praktístk verkefni s.s.:
https://ec.europa.eu/growth/single-market/services/services-directive/in-practice/contact_en
REKSTRARLEGAR KRÖFUR OG FLÆÐISSTJÓRNUN
Gerð grunnstoða fyrirtækisins
Samastaður fyrir fyrirtækið er mikilvægur,og gerir stjórn þess auðveldari.
1. Skrifstofa
2. Keyptu tól og tæki
• Keyptu þann búnað sem þú þarft til að geta hafið starfsemi þína
3. Bókhaldskerfi, innkoma og kostnaður