SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu


COU_9_IS  

 Title
Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu

 Keywords
ESB verkfæri, fjárhagsstuðningur ESB, lítil og meðalstór fyrirtæki, COSME áætlun, stjórnunarskilyrði, lagaskilyrði, skilyrði opinbers fjárhagsstuðnings, kröfur um skipulag

 Author
IDP

 Languages
English

 Objectives/goals
Í lok þessa hluta verður þú fær um að... · Notfæra þér tækifæri frumkvöðlaeinyrkja innan ESB · Ná yfirsýn yfir bókhalds-, laga og fjárstuðningskröfur sem ESB leggur á sjálfstætt starfandi fyrirtæki · Ná betri flæðisstjórnun í rekstrinum


 Description
Þessi hluti er gagnlegur fyrir einyrkjafrumkvöðla vegna þess að hann ber kennsl á öll þau tækifæri og þætti sem nauðsynlegir þykja til uppbyggingar. Hlutinn byrjar á aðferðum og tækjum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins styðst við (til dæmis COSME verkefnið). Þá er gerð grein fyrir bókhalds-, laga og fjárstuðningskröfur sem ESB leggur á sjálfsætt starfandi fyrirtæki. Þær eru mismunandi frá einu landi til annars en þökk sé samræmdum reglugerðum eiga mörg atriði víða við. Að lokum eru gagnleg ráð og gátlisti fyrir flæðisstjórnun.

 Contents in bullet points
Hluti 1 - ESB sjóðir og tækifæri fyrir frumkvöðlaeinyrkja Hluti 2 - Bókhald, lagalegar kröfur og kröfur vegna fjárstuðnings Hluti 3 - Rekstrarlegar kröfur og flæðisstjórnun


 Contents


 Leiðsögn um umgjörð frumkvöðlastarfs í Evrópu

ESB SJÓÐIR OG TÆKIFÆRI FYRIR FRUMKVÖÐLAEINYRKJA 


  Hvernig framkvæmdarstjórn ESB aðstoðar frumkvöðlaeinyrkja

• Í áætluninni Evrópa 2020 er frumköðlastarfsemi og sjálfstæður atvinnurekstur lykilatriði til að skila skynsamlegum, sjálfbærum hagvexti fyrir alla.
• Aðgangur að fjármagni er ein af stærstu hindrunum í fjölgun á sjálfstætt starfandi fyrirtækjum
• Til að styðja við frumkvöðlastarf og sjálfstætt starfandi leitast framkvæmdarstjórn ESB við að:

- Auka þekkingu

- Byggja upp hæfni

- Styðja við frumkvöðlaeinyrkja fjárhagslega

auka þekkingu:

• Stór þáttur af uppbyggingu á þekkingu og gagnvirku námi (mutual learning) í frumkvöðlastarfi er unnið í samvinnu við OECD.
• Sameiginleg útgáfustarfsemi í þessu samstarfi er m.a.  'Missing Entrepreneurs’ sem beinir sjónum sínum að þróun frumkvöðlastarfsemi meðal viðkvæmra hópa (ungs fólks, kvenna, eldra fólks, innflytjenda, fatlaðra).

byggja upp hæfni:

• Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins  og OECD hafa einnig þróað í sameiningu Better entrepreneurship policy tool, sem vonast er til að hafi hvetjandi áhrif á að aukna stefnumörkun í starfsumhverfi frumkvöðla í borgum, landssvæðum og löndum innan ESB
• Þar er fjallað um stefnumörkun sem styður við frumkvöðlastarf hjá einstaklingum í viðkvæmum hópum sem og  félagslegt frumkvöðlastarf (social entrepreneurship).

Fjárhagslegur stuðningur:

•Félagsmálasjóður Evrópu (The European Social Fund (ESF)) stuðlar að frumkvöðlastarfi með fjármála- og viðskiptatengdum stuðningi.  
• Markviss stuðningur er í boði fyrir minnihlutahópa og illa stadda (disadvantaged) frumkvöðla, þar á meðal fatlaða og konur.  

The Portal - á að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum aðgegnilegan og auðveldan aðgang að fjölbreyttri þjónustu stjórnsýslunnar. Í dag eru 35 markaðir í heiminum komnir inn. Þar á meðal Market Access Database – sem er ókeypis og fyrir alla og hefur um 300 þjónustuveitendur sem sjá um u.þ.b. 1200 stoðþjónustur



  Evrópskur klasasamvinnuvettvangur

Yfirlit yfir þær aðgerðir ESB sem stuðla að samþættingu evrópsks atvinnulífs til að bæta þekkingu hagsmunaaðila um fjármögnunarmöguleika og stjórntæki sem eru til staðar

http://ec.europa.eu/DocsRoom/documents/21750

https://www.clustercollaboration.eu/international-cooperation



  Stuðningur ESB fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: COSME-áætlunin

• Áætlunin Competitiveness of Enterprises and Small and Medium-sized Enterprises (COSME) er ætlað að bæta aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja að fjármagni með tveim fjármögnunarleiðum
• COSME hefur rúmlega 1.3 milljarða evra til ráðstöfunar í gegnum þessar fjármögnunarleiðir sem auðvelda aðgengi að lánum og fjármagni með hlutabréfakaupum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, þar sem vöntun hefur verið á markaðnum.
 
 


BÓKHALD, LAGALEGAR KRÖFUR OG SKILYRÐI VEGNA FJÁRSTUÐNINGS


  Bókhald, lagaleg skilyrði og kröfur vegna fjárstuðnings

Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB

Skilyrðin eru ólík eftir löndum. Samt sem áður hvetur ESB öll aðildarríkin til ná ákveðnum, sameiginlegum markmiðum í starfsumhverfi nýrra fyrirtækja, þar á meðal:

Stofnun fyrirtækis sé möguleg á þremur virkum dögum

Að hún kosti minna en 100 evrur

Að hægt sé að ljúka öllum nauðsynlegum aðgerðum hjá einni stjórnsýslustofnun Að hægt sé að ljúka öllu skráningarferlinu rafrænt 

Að hægt sé að skrá fyrirtæki í öðru ESB landi á netinu

Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB

ESB stefnir á að fjarlægja hindranir í stjórnsýslunni og örva frumkvöðlastarf í Evrópu. 

Oft brjóta sjálfstætt starfandi reglurnar, ekki út af því það sé vilji til þess heldur vegna þess einfaldlega að þeir hafa ekki upplýsingar um hvað þeir eiga að gera.

Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB

Til að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB þá þarftu í flestum tilfellum að leggja fram:

• Tilvísunarbréf frá banka
• Ljósrit af vegabréfum
• Ferilskrá og myndir
• Viðskiptaleyfi
• Leigusamningar
• Lýsing á umfangi fyrirtækisins
• Lýsing á tilgangi fyrirtækisins og ástæða stækkunar


  Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur

1.Skilyrði fyrir nafngift fyrirtækis

Skráning fyrirtækja í Evrópu eru almennt svipaðar og frekar einfaldar.

Skráning fyrirtækis (Company incorporation) tekur almennt um 1–2 vikur. Skráning fyrirtækja á ítalíu, Danmörku, Hollandi, Póllandi og Portúgal tekur ekki nema 1-2 daga, fer eftir atvinnugreinum.

Þú gætir þurft sérstakt leyfi til að nota ákveðin orð í nafninu.

Til dæmis þarftu sérstakt leyfi á Ítalíu til að mega nota orð eins og Ítalía og alþjóðlegur (international) í nafni fyrirtækisins. 

 

2. Skriflegt leyfi og heimildir

Þú munt þurfa sérstakar heimildir og leyfi frá t.d. sveitarfélaginu eða ríkinu, fer eftir staðsetningu, atvinnugreininni þinni og þeirri starfsemi sem þú ætlar að vera með. 

 

3. Að opna bankareikning fyrir fyrirtækið

Í Evrópu eru fjölbreyttir möguleikar á bankaþjónustu

The Single Euro Payment Area (SEPA) er hannað til að auðvelda millifærslur á peningum innan landa í Evrópu. Millifærslur innan SEPA eru annað hvort ókeypis eða mjög ódýrar.

Sum lönd í Evrópu gera það að skilyrði að þú sýnir fram á að þú hafir nægt fjármagn fyrir reksturinn þinn.

 

4. Að skrá sig hjá viðeigandi aðilum í stjórnsýslunni

Í sumum Evrópulöndum er venja að skrá fyrirtæki sín hjá félögum fyrirtækjaeigenda í greininni



  Einfalda leiðin

Einfalda leiðin (Points of Single Contact portal) eru vefgáttir sem gera fyrirtækjaeigendum kleift að fá þær upplýsingar sem þeir þurfa og klára stjórnsýsluleg atriði á vefnum. administrative procedures. Þessar vefgáttir eru reknar af “EUGO network” tengiliðum í hverju landi.

Einfalda leiðin gefur upplýsingar í hverju landi sem hjálpar þér með mörg, praktístk verkefni s.s.:

– Leyfi
– Tilkynning eða heimild til þess að mega stofna

https://ec.europa.eu/growth/single-market/services/services-directive/in-practice/contact_en



REKSTRARLEGAR KRÖFUR OG FLÆÐISSTJÓRNUN


  Gerð grunnstoða fyrirtækisins

Samastaður fyrir fyrirtækið er mikilvægur,og gerir stjórn þess auðveldari.

• Skrifstofa
•  Kaup á búnaði
•Bókhaldskerfi, innkoma og kostnaður

1. Skrifstofa

• Ef þú þarft einungis lítið rými þá getur þú sett upp skrifstofu heima hjá þér; sumir geta t.d. þurft á rannsóknarstofu eða geymsluhúsnæði að halda
• Leigðu í ódýru hverfi eða nýttu þér sameiginleg skrifstofurými eða frumkvöðlasetur
• Sumir háskólar eru með ódýr rými sem ætluð eru frumkvöðlum.
• Tryggðu að rýmið sem þú leigir sé löglegt fyrir þá starfsemi sem þú stefnir á og starfsemin þín samræmist skipulagi svæðisins og því fjármagni sem þú hefur.
 
 
 
 

2. Keyptu tól og tæki

• Keyptu þann búnað sem þú þarft til að geta hafið starfsemi þína

• Reyndu að versla hjá heildsölum svo að verðin verði hagstæðari.
  Ef að fjármagnið er takmarkað í byrjun getur verið lausn að leigja húsnæði í upphafi en bíða með að fjárfesta
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

3. Bókhaldskerfi, innkoma og kostnaður

• Þú þarft að koma þér upp góðu vinnulagi í bókhaldinu til að vinna með reksturinn, skatta og reikninga án vandamála og með skilvirkni
• Fjárfestu í möppum, merkimiðum og bókhaldsforritum til að halda skipulaginu í lagi


 Results

Hvernig ESB aðstoðar frumkvöðla: · Eykur þekkingu · Býr til tækifæri · Styður við frumkvöðlastarf fjárhagslega · Evrópskur klasasamvinnuvettvangur: yfirlit yfir ESB-skjöl sem stuðla að innviði evrópskra viðskipta · Stuðningur ESB fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: COSME áætlun Hvernig á að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur í ESB: · Sameiginleg markmið fyrir öll Evrópulönd: · Uppsetning á þremur virkum dögum · Kostnaður undir 100 evrum · Að ljúka öllum verklagsreglum gegnum eina stofnun · Að ljúka öllum skráningarformum á netinu · Að skrá fyrirtæki innan annarra ESB landa á netinu Hvað á að framleiða: · Stofnunarskírteini · Tilvísunarbréf bankans · Lýsing á tilgangi fyrirtækis þíns og ástæða fyrir stækkun (framhald … )

 Bibliography


 Training Fiche PPT:
263_9.isl.solopreneur_navigatingthesolopreneurshipframeworkineurope(idp).pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touch



This project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus