Þegar þú færð nýtt verkefni þá
- Skrifar þú niður vinnuferlið Já/Nei
- Hugsar þú um hvernig þú getir bætt afkastagetu þína Já/Nei
- Skráir þú allt niður ef svo færi að þú þyrftir að senda verkefnið til þriðja aðila Já/Nei
Í vinnu er tími peningar
- Áætlar þú hvað þú getur selt vinnu þína á í útseldri vinnu, bæði klukkutíma og heilan dag Já/Nei
- með hliðsjón af samkeppnisaðilum Já/Nei
- samkvæmt kostnaðaráætlun og áætlun um hagnað Já/Nei
Í vinnu
- Þú athugar hvort hægt sé að útdeila einhverjum verkefnum á verktaka, t.d. útburður eða afgreiðsla fyrir lítinn pening Já/Nei
- Þú reiknar út hvort það sé hagkvæmt að þú sjálf/ur, t.d. komir vörum heim að dyrum viðskiptavina eða ekki Já/Nei
- Þú útbýrð lista af hugsanlegu starfsfólki eða verktökum ef til þess kæmi að þig vantaði fleiri hendur í viss verkefni? Já/Nei
- Þú útbýrð lista af fyrirtækjum sem þú gætir boðist til að vinna fyrir sem verktaki ef þig vantar meiri vinnu? J/N
Í vinnu
- Útbýrð þú lista af gagnlegum tengiliðum? (Bankar, stjórnsýsla, opinber gjöld, dreifingaaðilar, viðskiptavinir, birgjar o.s.frv.) Já/Nei
- Getur þú haft samband við þessa tengiliði á fljótlegan og árangursríkan hátt? Já/Nei
- Gerir þú ráð fyrir þeim tíma og peningum sem þú þarft? Já/Nei
- Reynir þú að bæta kunnáttu þína? Já/Nei
- Vinnur þú að því að bæta samskipti við samstarfsaðila og viðskiptavini? Já/Nei
- Vinnur þú að því að bæta stjórnun fyrirtækisins, bókhald og endurskoðun, skjalstjórnun, samskipti við stjórnsýslu, lögfræðileg mál? Já/Nei
Title
Frumkvöðlaeinyrki: Eins-manns-hljómsveit
Keywords
Framtak, liðsheild, stjórnun, skipulag, verkfæri og aðferðir til að stjórna frumkvöðlafyrirtæki, mikilvæg viðhorf hjá einyrkjum, einyrkjafrumkvöðlar
Author
OPENIT
Languages
English
Description
Hluti 1: Yfirlit um atvinnurekstur Hluti 2: Að gerast frumkvöðull Hluti 3: Atvinnulaus eða frumkvöðull Hluti 4: Grundvallaratriði fyrir viðhorf frumkvöðla
Contents
Eins manns hljómsveit
YFIRLIT- FYRIRTÆKI
Hvað er fyrirtæki?
Fyrirtæki er hageining, sem byggist á hugmynd sem skiptist niður í áætlun og/eða stefnu og aðgerðaráætlanir, þar sem markmiðið er að framleiða og selja vörur eða þjónustu fyrir ákveðinn markhóp af viðskiptavinum eða notendum.
Frá hugmynd til nettótekna!
Mannauður
Fyrirtæki verður aðeins eins gott og starfsfólkið eða samstarfsaðilar sem starfa með því eða eru í forsvari fyrir það:
Markaðurinn
Stefnumótun
Sambandið við peninga
Peningar eru eldsneyti fyrirtækja
Tími er peningar
Þekking
Nýsköpunar hugmynd
Nútímavæða gamalt ferli eða hugmynd
AÐ GERAST FRUMKVÖÐULL
Að gerast frumkvöðull
Hvatning er nauðsynleg til að forðast fyrirfram mótaðar hugmyndir:
Aðalatriði:
Hvað er þetta og hvað felur þetta í sér ?
Kostir:
Gallar:
Viðhorf einyrkjafrumkvöðulsins:
FRÁ ATVINNULEYSI TIL ATHAFNAMANNS: HUGARFARSBREYTINGIN
Atvinnuleysi
Staða frumkvöðla
Hugarfarsbreytingin
Með því að skilgreina og fara eftir gæðaviðmiðum þá getur þú bætt virði þjónustu þinnar.
Fyrir sum fyrirtæki getur það verið kostur að ráða verktaka tímabundið.
Einkenni farsælla einyrkjafrumkvöðla
Að gerast stjórnandi
Til að verða stjórnandi:
- vinna í sjálfstrausti þínu
- lærðu að sannfæra fólk
- fylgjast með
- stundvísi
- vinna í sjálfsstjórn
- taktu eftir viðbrögðum þeirra sem eru í kringum þig
- þróaðu tengslanet þitt og félagsleg- og viðskiptaleg sambönd
Tímastjórnun
Tímastjórnun er mikilvæg fyrir alla
Hafið hugfast: TÍMI ER PENINGAR
Lykilorð = SKIPULAG
Dæmi um störf frumkvöðlaeinyrkja
MIKILVÆGIR ÞÆTTIR Í VIÐHORFI EINYRKJAFRUMKVÖÐULS
Hagnýtar æfingar
ÆFING
Skrifaðu niður 10 atriði sem eru nauðsynleg til að gera daginn þinn árangursríkan
1…
2…
Ert þú stundvís? (Alltaf) (Stundum) (Sjaldan) (Aldrei)?
Ef ekki, gætir þú útskýrt það betur?
Hvernig getur þú bætt stundvísi þína?
Góðar venjur
Þegar þú færð nýtt verkefni þá
- Skrifar þú niður vinnuferlið Já/Nei
- Hugsar þú um hvernig þú getir bætt afkastagetu þína Já/Nei
- Skráir þú allt niður ef svo færi að þú þyrftir að senda verkefnið til þriðja aðila Já/Nei
Í vinnu er tími peningar
- Áætlar þú hvað þú getur selt vinnu þína á í útseldri vinnu, bæði klukkutíma og heilan dag Já/Nei
- með hliðsjón af samkeppnisaðilum Já/Nei
- samkvæmt kostnaðaráætlun og áætlun um hagnað Já/Nei
Í vinnu
Í vinnu