SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Þróun ferðaþjónustu á afskekktum svæðum


COU_5_IS  

 Title
Þróun ferðaþjónustu á afskekktum svæðum

 Keywords
Ferðaþjónusta, nýsköpun, afskekktar og dreifðar byggðir

 Author
RIVENSCO

 Languages
English

 Objectives/goals
Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugmyndaþróunar, frá stofnun ferðaþjónustufyrirtækisins til vöruþróunar.


 Description
Námskeiðið kynnir helstu þætti við að koma á fót eða þróa ferðaþjónustufyrirtæki, sérstaklega á afskekktum svæðum.

 Contents in bullet points
Hluti 1: Að þekkja vöruna. Hluti 2: Yfirstíga erfiðleika afskekktra svæða. Hluti 3: Hvernig á að eiga samskipti við markhóp þinn.


 Contents


 Þróun ferðaþjónustu á afskekktum svæðum

AÐ ÞEKKJA VÖRUNA


  Ferðamannaiðnaðurinn

 

Ferðaþjónustan telst vera mikilvægt verkfæri fyrir hagkerfi samtímans.

Hún getur haft áhrif á hagvöxt, atvinnusköpun, aukna atvinnuþátttöku, félagsleg áhrif, félagslega þátttöku og útilokun, þróun upplýsingatækni sem hluta af stefnumörkun í viðskiptum samtímans. (Daft, 2008, 2010, 2011, 2015).



  Staðsetning

Það vera staðsettur úr alfaraleið getur verið styrkleiki. Einangrun getur verið kostur við ferðamannastað.

• Á svæðum þar sem fyrir er ferðamannastraumur þá geta ýmis þjónustufyrirtæki blómstrað.
• Afskekkt svæði geta nýtt sér ferðaþjónustu til skapa sér atvinnu

 



  Styrkleikar afskekktra svæða

Kynning á svæðinu og þróun viðskiptahugmyndar þinnar:

Leiðir til að nýta sér ferðamannastraum:

Það er hægt að skapa sér atvinnutækifæri í ferðaþjónustunni, hugsaðu út fyrir gistingu og veitingastaði, hvaða aðra þjónusta er hægt að bjóða.

Það að geta nálgast alls konar upplýsingar án mikillar fyrirhafnar gefur mikla möguleika.

 

Þátttaka - virkni

Ein leið er að skapa eitthvað nýtt. Kynntu þér hvað er að gerast á markaðnum.

Hvernig er best að kynna hinar afskekktu byggðir og að skapa vinsældir svæðisins?



  Veikleikar afskekktra byggða

Leiðir til yfirstíga veikleikana

Netið er leið til að tengjast fólki allsstaðar

Flugfélög, skipafélög og ferðaskrifstofur

Notaðu samfélagsmiðla til að yfirstíga fjarlægðir



AÐFERÐIR TIL AÐ YFIRSTÍGA ÁSKORANIR Á AFSKEKKTUM STÖÐUM


  Ferðaþjónusta sem atvinnugrein -afskekkt svæði

Að skilgreina svæði sem afskekktan áfangastað er þýðingarmikið skref og hluti af uppbyggingu áfangastaðarins.

Þróun áfangastaðar á afskekktum svæðum eru óvenjuleg þar sem nauðsynlegt er skilgreina þá sérstöku eiginleika sem svæðið hefur til tryggja það einangrun staðarins verði mikilvægt verkfæri í uppbyggingunni.

 

 



  Uppbygging áfangastaða

Stefnumörkun er lykilinn að velgengni í viðskiptum.

 

Nýttu þér verkfæri eins og t.d HR, IT, Land

og Financial flexibility.

,,Stefnumörkun er enn mikilvægasti þáttur velgengni í viðskiptum og getur gefið fyrirtækjum sem nýta sér hana, samkeppnisforskot þegar þau nýta sér verkfæri eins og t.d. HR, IT, Land og Financial flexibility.“ (Kaplan & Norton, 2005).

Stefnumörkun er öflugt verkfæri sem getur gert fyrirtækum, t.d. frumkvöðlum, einyrkjum mögulegt að öðlast dýpri skilning á markaðnum og aukið hæfni þeirra í að ná til bæði núverandi og framtíðar viðskiptavini. Þannig getur einangrun orðið styrkleiki.

Í vinnu við stefnumörkun þarf að hafa í huga markaðsransóknir, markaðstæki sem og fjárhagsáætlun.

 



  Umhverfis- og samfélagslegir þættir

· Árstíðabundin eftirspurn
· Hagnaðurinn fer út af svæðinu
· Verðbólga á svæðinu
· Áhrif á samsetningu vinnumarkaðarins
· Neikvæð áhrif á menningu heimafólks
· Eyðilegging landslags og lífríkis
· Sorp, rusl, útblástur og önnur mengun
· Álag á innviði

Allt eru þetta vandamál sem tengjast ferðaþjónustunni.

Margir neytendur hafa í huga umhverfisspor vörunnar/þjónustunnar við kaup.

 

Vertu breytingin sem þú vilt sjá!



SAMSKIPTI OG TENGSL VIÐ MARKHÓPA


  Stafræn samskipti

Netið tengir okkur öll. Við getum nýtt okkur þær leiðir sem bjóðast þar til að yfirstíga fjarlægðir og nýta okkur kosti afskekktra svæða s.s. ósnerta náttúru og þögnina.

Notaðu stafræna tækni til að kynna þá vöru/þjónustu sem þú hefur upp á að bjóða. Blogg og vefsíður hafa áhrif á ákvarðanatöku neytenda.

Þekktu tíðarandann og leitastu við að vinna í takt við hann

Skoðaðu hvað hefur áhrif á hvert ferðamannastraumurinn fer

Samfélagsmiðlar

Byggðu samfélag á samfélagsmiðlum! Samfélagsmiðlar eru áhrifarík leið til að kynna fyrirtækið sitt.

Ekki reyna að fá sem flesta fylgjendur, reyndu heldur að einbeita þér að því að finna viðskiptavini sem eru áhugasamir og tryggir. Það er fólkið sem er líklegt til að deila innleggjum/efninu þínu og tengja þig við aðra.

Það eru til margir ólíkar aðferðir til markaðssetningar á netinu en samfélagsmiðlar hafa haft mikil áhrif á hefðbundna markaðssetningu. Með þeim verða til nýjar leiðir til að nálgast mögulega viðskiptavini og eiga samskipti við viðskiptavini á öllum stigum þjónustunnar.

 



  Réttu samfélagsmiðlarnir

Samfélagsmiðlarnir eru margir og þeim mun fjölga
Það er mikilvægt að deila efninu sínu á réttum vettvangi svo að það beri árangur.
Þú verður að hafa í huga hver markhópurinn þinn er og hvert fyrirtækið þitt er þegar þú velur þér vettvang. Það er mikilvægt að nota þá samfélagsmiðla sem markhópurinn þinn notar svo þau geti tengst fyrirtækinu þínu.

 

Útgáfuplan fyrir samfélagsmiðla

Til að skipuleggja þessa vinnu er t.d. hægt að búa til útgáfuplan fyrir samfélagsmiðla til að koma í veg fyrir mistök og að vinnan verði markvissari. Útgáfuplanið hjálpar þér við að búa til markmið og leiðir til að ná þeim og fylgjast meðframvindu vinnunar



  Skapaðu samfélag

Deildu myndum og myndböndum

Sjónrænt efni vekur athygli þegar fólk skrollar niður á samfélagsmiðlum.

Það er því líklegra að fólk skoði það, sjái það og staldri við slíkt efni.

Myndbönd eru sérstakalega góður miðill til að fanga athygli fólks,  til að sýna persónuleika þinn og ástríðu þína í að þjónusta viðskiptavinina.



  Deildu og fáðu fólk til að taka þátt

Fáðu fólk til taka þátt

Fyrirtækið þitt þarf að vera virkt í samskiptum til að nýta sér þá möguleika sem felast í því að mynda tengsl. Póstaðu efni sem fólk vill lesa, spyrðu spurninga og líkaðu, deildu og settu athugasemdir við færslur annarra. Settu af stað samkeppnir til að vekja athygli á þér. 

 Ekki auglýsa of mikið

Það er ekki góð hugmynd að auglýsa sig í hverjum pósti.

Best er að búa til efni sem fólk mun hafa gaman að og vill lesa.



  Virði

Það besta sem þú getur gert er að búa til efni sem færir fylgjendum þínum eitthvað sem er þeim einhvers virði. Nýjar upplýsingar, nýtt sjónarhorn/skilningur, skemmtu þeim, þetta snýst um að færa þeim eitthvað sem er á einhvern hátt gagnlegt fyrir þau. 



 Results

Hluti 1: Að þekkja vöruna: · Ferðaþjónustan · Staðsetning · Styrkleikar afskekktra svæða · Veikleikar afskekktra svæða Hluti 2: Aðferðir til að yfirstíga áskoranir á afskekktum svæðum: · Ferðaþjónusta sem atvinnugrein · Uppbygging áfangastaðar · Umhverfis- og samfélagsleglegir þættir. Hluti 3: Samskipti og tengsl við markhópa: · Stafræn samskipti · Réttu samfélagsmiðlana · Búðu til samfélag · Deildu með þér og hvettu til tengslamyndunar · Virði

 Bibliography


 Training Fiche PPT:
cou_5_is_Touristic_development_in_remote_areas.pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touch



This project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus