SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Nútíma nálgun á hugmyndavinnu og vöruþróun


COU_4_IS  

 Title
Nútíma nálgun á hugmyndavinnu og vöruþróun

 Keywords
Innblástur, hugmyndavinna, skapandi, hugmyndakort, markviss skapandi hugsun, hugmyndaþróun.

 Author
HAC

 Languages
English

 Objectives/goals
Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugmyndaþróunar, hvernig hægt er að virkja sköpunargáfu og þróa viðskiptahugmynd.


 Description
Þetta námskeið er kynning á hugmyndaþróun. Innihald þess nær yfir hvernig á að auka sköpunargáfu til frekari þróunar viðskiptahugmynda.

 Contents in bullet points
1. hluti : Að fá innblástur 2. hluti: Snjallar lausnir í hugmyndaþróun 3. hluti: Árangursrík hugmyndaþróun


 Contents


 Nútíma nálgun á hugmyndaþróun

AÐ FÁ INNBLÁSTUR


  Hugarflug

Hugmyndaferlið er ferlið sem snýr að því að fá, þróa og koma á framfæri hugmyndum. Tvær megin leiðir liggja baki þess að fá hugmynd og vinna hana áfram

1. Ferskar hugmyndir kvikna sjálfkrafa
2. Hugmyndir kvikna til að bregðast við skorti á markaði og til að leysa raunveruleg mál


  Nýbreytni

Rannsóknir sýna að fimm lykilþættir hámarka möguleika hugyndavinnu og nýsköpunar

– Samtenging þátta

Að mynda tengsl milli erfiðra úrlausnarefna eða hugmynda frá ótengdum sviðum 

– Spurningar

Að spyrja örgandi spurninga sem storka hefðbundnum hugmyndum

– Athuganir

Með því að greina viðskiptavni, birgja og samkeppnisaðila er hægt að draga upp mynd af ytra rekstrarumhverfi viðskiptahugmyndarinnar

– Tengslamyndun

Hitta fólk með öðruvísi hugmyndir og annað sjónarhorn

– Tilraun

Að eiga gagnvirka reynslu og vekja óhefðbundin viðbrögð getur aukið innsæi og sköpunarkraft

https://www.creativityatwork.com/2014/02/17/what-is-creativity/

The Innovator DNA - bók



  Sköpunarkraftur

Leiðir til að rækta sköpunarkraftinn

– Lestur
– List
– Samvera með fjölbreyttu fólki
– Útivera
– Svefn
– Hugleiðsla
– Hreyfing
– Rækta áhugamál
– Taka áhættu

Innblásturinn kemur þegar þú átt síst von á honum!

Mynd: https://www.pexels.com/search/nature/



  Vertu örugg/ur

Allir hafa þá getu að fá frábærar hugmyndir en það þarf meira en góða hugmynd til að gerast einyrkjafrumkvöðull!

 

“At its core, creative confidence is about believing in your ability to create change in the world around you.”

-David Kelley- 

Heimild: https://www.entrepreneur.com/slideshow/317262

Sköpunarkjarkur blaðsíða 13



  Frá hugmynd til árangurs

“The only way to do great work, is to love what you do”

-Steve Jobs-

• TRÚA á sjálfan þig
• Ekki hræðast að taka ÁHÆTTU
• Sýna ÞOLINMÆÐI
ELDMÓÐUR er lykilþáttur
Söðugt leita að leiðum til að ENDURBÆTA hugmyndir
JAFNVÆGI milli vinnu og einkalífs er mikilvægt


  Að fá innblástur

• Allir hafa getu til að vera skapandi

• Óttinn við að mistakast heldur of aftur af fólki

• Að yfistíga óttann er lykilþáttur í sköpunargáfunni

 

Heimild: https://www.entrepreneur.com/slideshow/317262

 

 



  Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn

• Óttinn við að mistakast gæti haldið aftur af sköpunargáfunni og valdið ritstíflu
– Merki um ótta
• Of mikil áherlsa á áætlanagerð
• Draga á langinn eða fresta
• Að tala of mikið um hlutina
• Að reyna að fá hina fullkomnu hugmynd getur komið í veg fyrir skapandi hugsun


  Endurgjöf er gull

Samtalið!

✔ Talaðu við mismunandi fólk um hugmyndina þína
✔ Fjölbreytt endurgjöf er mjög gagnleg
✔ Taktu andmæli sérstaklega til skoðunar til að bæta hugmyndina þína
✔ Fólkið sem er hrifið af hugmyndinni þinnni er góður vísir að framtíðarmarkhópnum þínum - Hvað á það fólk sameiginlegt?
 


  Ritstífla

Þegar upp kemur ritstífla er mikilvægt að gefast ekki upp, reyndu mismunandi leiðir til að komast aftur af stað!

❖ Ekki missa móðinn þrátt fyrir að þú virðist ekki fá innblástur
❖ Það er í lagi að leita til annara að innblæstri
❖ Að taka hlé leyfir þér að ná einbeitingu á ný
❖ Notfærðu þér hvatvísi þína þér til góða
❖ Lestur opnar hugann
❖ Samvinna við aðra getur oft losað um ritstíflu
❖ Það er eðlilegt það komi tímabil þar sem ekki er mikið um innblástur
❖ Með því að brjóta hugmynd upp í viðráðanleg verk er hægt að finna lausn á máli sem áður sýndist ómögulegt


SNJALLAR LAUSNIR Í HUGMYNDAÞRÓUN


  Hugarkort

• Hugarkort er öflugt tæki til að skipuleggja hugmyndir og efla hugarflug
• Hugarkort lítur út eins og tré
• Aðalhugmyndin er í miðju myndainnar og allar tengdar hugsanir eru greinar út frá henni
 


  Aðferðir við gerð hugarkorta

• Finndu þinn innri sköpunarkraft og skrifaðu niður allar hugsanir sem tengjast hugmynd – ekki ofhugsa hlutina!
• Skipuleggðu síðan hugsanir þínar á kortinu og dragðu þær saman í skipulagða mynd af viðskiptahugmyndinni þinni
• Leiðir við gerð hugarkorta
– Handskrifað hugarkort
– Hugarkorta hugbúnaður


  Einfalt og skýrt

Að skipuleggja hugsanir þínar í gegnum kortlagningu mun einfalda og skýra hlutina og færa þig nær kjarna viðskiptahugmyndarinnar þinnar!

Reyndu að lýsa viðskiptahugmyndinni þinni með einni setningu…

Hugmynd: “Fyrirtækið mitt (nafn fyrirtækisins), þróar (einhver lokaafurð) til hjálpa (vissum markaðshluta) að leysa (vandamál) með (tiltekinni vöru)” 



  Öpp

Snjallforrit sem geta aukið skapandi hugsun þína!

https://www.amazon.com/Julius-Huijnk-Idea-Growr/dp/B00HIIKKUC

Creativity: https://play.google.com/store/apps/details?id=es.jolusan.creativitybasic&hl=en_US

Mindly

Simple Mind

Idea Manager

Idea Growr



  Utan eða innan kassans?

– Skapandi hugsun út fyrir kassann og hugaflug er algengasta leiðin að nýstárlegugum hugmyndum
– En þarf alltaf að hugsa bara út fyrir kassann?
– Þjálfun í frumlegri og kerfisbundin hugsun tengdri nýsköpun 
• Vinna í kunnulegu umhverfi
• Koma upp með hugmyndir/lausnir án þess að vera að hugsa um eitthvað sérstakt vandamál 

 

https://www.psychologytoday.com/us/blog/inside-the-box/201304/systematic-inventive-thinking



  Markviss skapandi hugsun (SIT)

– Markviss skapandi hugsun (Systematic Inventive Thinking) er tækni til skapa nýjar lausnir með því skoða hugmynd eða vöru frá mismunandi sjónarhornum.
– Fimm kerfisbundnar aðferðir frumlegrar hugsunar er aðferð sem tekur til fimm hugsanamynstra sem mannkynið hefur notast við í þúsundir ára.


  Fimm aðferðir markvissrar skapandi hugsunar (SIT)



  Frádráttur

Fjarlægðu áður talinn nausynlegan hluta vörunnar og reyndu að gera vöruna nothæfa án þess

 

Dæmi:

Að fjarlæga púðana af hinum hefðbundu heyrnatólum leiddi til heyrnatóla sem fólk getur nú stungið inn í eyrun og taka þar með mun minna pláss.



  Margföldun

Bættu við vöruna hlut sem nú þegar er í henni. Að fjölga tiltekum þætti getur skapað aukið virði.

Dæmi:

Þjálfunarhjól fyrir reiðhjól barna, hjólunum fjölgað og aðlöguð til að búa til nýja vöru.



  Sundurhlutun

Vöru er breytt útlitslega með því að sundurhluta hana og aðlaga svo. Hægt er að taka vöru í fullri stærð og deila henni í smærri útgáfur af sjálfri sér.

Dæmi:

Sem dæmi má nefna bollakökur, sem er smækkuð kaka sem hentar einstakling.



  Sameining

Gefðu núverandi part af vöru nýjan tilgang með viðótar verkefni. Verkefnið gæti áður verið talið óskylt.

Dæmi:

Rakakrem fyrir andlit getur einnig veitt vernd fyrir sólinni.



  Víxlháðir hlutir

Að brjóta ósjálfstæði milli þátta í vöru. Þegar einn þáttur tekur breytingum gerir annar það líka.

Dæmi:

Sólgleraugu sem verða dekkri við aukið sólarljós.



ÁRANGURSRÍK HUGMYNDAÞRÓUN


  Að ögra nýjum hugmyndum

Áður en ráðist er í að gerast einyrkjafrumkvöðull er gott að spyrja sjálfan sig hagnýtra spurninga til að kafa dýpra í kjarna viðskiptahugmyndarinnar.



  Hagnýtar spurningar

1. HVAÐ gerir vöruna mína einstaka?
– Er varan mín einstök?
– Er þörf á markaði fyrir vörunni?
2. HVERJIR eru mögulegir viðskiptavinir?
– Hver er markhópurinn fyrir þessa vöru?
– Hvað einkennir markhópinn og hversu mikla peninga hefur sá hópur á milli handanna?
3. HVERNIG mun viðskiptavinurinn bregðast við vörunni minni?
– Hvaða vandamál mun varan leysa af hólmi?
– Hversu mikið mun vðkiptavinur minn vera tilbúinn að greiða fyir vöruna?
4. HVERSU mikið fjármagn þarf ég?
– Hversu mikið þarf ég til að byrja?
5. HVAÐAN mun það fjármagn koma?
– Sjálfsfjármögnun, lán, áhættufjármagn?


  Þróun viðskiptahugmyndar

Að finna miðpunkt framkvæmdar, hagkvæmni og eftirspurnar er lykilatriði fyrir velgengni hugmyndarinnar!  

• Tæknilegi þátturinn – Framkvæmd
– Getur hugmyndin orðið að veruleika?
• Fjárhagslegi þátturinn – hagkvæmni
– Er hugmyndin arðbær?
•Mannlegi þátturinn – Eftirspurn
– Er raunveruleg þörf á markaði? 
 


  Tæknilegi þátturinn

Tæknilegi þátturinn

→ Er hugmyndin tæknilega hagkvæm og framkvæmanleg?

...en það eru aðrir þættir sem ráða árangri hugmyndar



  Fjárhagslegi þátturinn

Fjárhagslegi þátturinn

→ Tækninýjungar geta ekki staðið einar og sér, þær verða að vera hagvæmar og arðbærar

 

Ef tæknin gæti staðið ein og sér myndi almenningur ferðast um á þyrlu.



  Mannlegi þátturinn

. Mannlegi þátturinn

→ Vörur verða að mæta raunverulegri eftirspurn

→ Þjóna þörf á markaðnum

 

Samkennd getur ýtt undir frekari hugmyndþróun með því að bæta skilning á þörfum og óskum fólks



 Results

Hluti 1: Að fá innblástur · Hugarflug · Nýbreytni · Vertu skapandi · Vertu örugg/ur · Frá hugmynd til árangurs · Að fá innblástur · Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn · Endurgjöf er gull · Ritstífla Hluti 2: Snjallar lausnir í hugmyndaþróun · Hugarkort · Aðferðir við gerð hugarkorta · Einfalt og skýrt · Öpp · Utan eða innan kassans? · Markviss skapandi hugsun (SIT) · Fimm aðferðir markvissrar skapandi hugsunar (SIT) · Frádráttur · Margföldun · Sundurhlutun · Sameining · Víxlháðir hlutir Hluti 3: Árangursrík hugmyndaþróun Að ögra nýjum hugmyndum Hagnýtar spurningar Þróun viðskiptahugmyndar Tæknilegi þátturinn Fjárhagslegi þátturinn Mannlegi þátturinn

 Bibliography


 Training Fiche PPT:
258_4.solopreneur_nutimanalgunahugmyndathornroun(hac).pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touch



This project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus