Objectives/goals
Á þessu námskeiði lærir þú grunnatriði hugmyndaþróunar, hvernig hægt er að virkja sköpunargáfu og þróa viðskiptahugmynd.
Description
Þetta námskeið er kynning á hugmyndaþróun. Innihald þess nær yfir hvernig á að auka sköpunargáfu til frekari þróunar viðskiptahugmynda.
Contents in bullet points
1. hluti : Að fá innblástur
2. hluti: Snjallar lausnir í hugmyndaþróun
3. hluti: Árangursrík hugmyndaþróun
Title
Nútíma nálgun á hugmyndavinnu og vöruþróun
Keywords
Innblástur, hugmyndavinna, skapandi, hugmyndakort, markviss skapandi hugsun, hugmyndaþróun.
Author
HAC
Languages
English
Description
1. hluti : Að fá innblástur 2. hluti: Snjallar lausnir í hugmyndaþróun 3. hluti: Árangursrík hugmyndaþróun
Contents
Nútíma nálgun á hugmyndaþróun
AÐ FÁ INNBLÁSTUR
Hugarflug
Hugmyndaferlið er ferlið sem snýr að því að fá, þróa og koma á framfæri hugmyndum. Tvær megin leiðir liggja baki þess að fá hugmynd og vinna hana áfram
http://www.businessdictionary.com/definition/idea-generation.html
https://medium.com/@ideakeep/12-questions-to-generate-an-idea-9cf705c503b8
Nýbreytni
Rannsóknir sýna að fimm lykilþættir hámarka möguleika hugyndavinnu og nýsköpunar
Að mynda tengsl milli erfiðra úrlausnarefna eða hugmynda frá ótengdum sviðum
Að spyrja örgandi spurninga sem storka hefðbundnum hugmyndum
Með því að greina viðskiptavni, birgja og samkeppnisaðila er hægt að draga upp mynd af ytra rekstrarumhverfi viðskiptahugmyndarinnar
Hitta fólk með öðruvísi hugmyndir og annað sjónarhorn
Að eiga gagnvirka reynslu og vekja óhefðbundin viðbrögð getur aukið innsæi og sköpunarkraft
https://www.creativityatwork.com/2014/02/17/what-is-creativity/
The Innovator DNA - bók
Sköpunarkraftur
Leiðir til að rækta sköpunarkraftinn
Innblásturinn kemur þegar þú átt síst von á honum!
Mynd: https://www.pexels.com/search/nature/
Vertu örugg/ur
Allir hafa þá getu að fá frábærar hugmyndir en það þarf meira en góða hugmynd til að gerast einyrkjafrumkvöðull!
“At its core, creative confidence is about believing in your ability to create change in the world around you.”
-David Kelley-
Heimild: https://www.entrepreneur.com/slideshow/317262
Sköpunarkjarkur blaðsíða 13
Frá hugmynd til árangurs
“The only way to do great work, is to love what you do”
-Steve Jobs-
https://www.forbes.com/sites/glennllopis/2013/04/01/12-things-successfully-convert-a-great-idea-into-a-reality/#5573462a4e86
Að fá innblástur
• Óttinn við að mistakast heldur of aftur af fólki
Heimild: https://www.entrepreneur.com/slideshow/317262
Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn
Endurgjöf er gull
Samtalið!
Ritstífla
Þegar upp kemur ritstífla er mikilvægt að gefast ekki upp, reyndu mismunandi leiðir til að komast aftur af stað!
SNJALLAR LAUSNIR Í HUGMYNDAÞRÓUN
Hugarkort
Aðferðir við gerð hugarkorta
Einfalt og skýrt
Að skipuleggja hugsanir þínar í gegnum kortlagningu mun einfalda og skýra hlutina og færa þig nær kjarna viðskiptahugmyndarinnar þinnar!
Reyndu að lýsa viðskiptahugmyndinni þinni með einni setningu…
Hugmynd: “Fyrirtækið mitt (nafn fyrirtækisins), þróar (einhver lokaafurð) til að hjálpa (vissum markaðshluta) að leysa (vandamál) með (tiltekinni vöru)”
Öpp
Snjallforrit sem geta aukið skapandi hugsun þína!
https://www.amazon.com/Julius-Huijnk-Idea-Growr/dp/B00HIIKKUC
Creativity: https://play.google.com/store/apps/details?id=es.jolusan.creativitybasic&hl=en_US
Mindly
Simple Mind
Idea Manager
Idea Growr
Utan eða innan kassans?
https://www.psychologytoday.com/us/blog/inside-the-box/201304/systematic-inventive-thinking
Markviss skapandi hugsun (SIT)
Fimm aðferðir markvissrar skapandi hugsunar (SIT)
Frádráttur
Fjarlægðu áður talinn nausynlegan hluta vörunnar og reyndu að gera vöruna nothæfa án þess
Dæmi:
Að fjarlæga púðana af hinum hefðbundu heyrnatólum leiddi til heyrnatóla sem fólk getur nú stungið inn í eyrun og taka þar með mun minna pláss.
Margföldun
Bættu við vöruna hlut sem nú þegar er í henni. Að fjölga tiltekum þætti getur skapað aukið virði.
Dæmi:
Þjálfunarhjól fyrir reiðhjól barna, hjólunum fjölgað og aðlöguð til að búa til nýja vöru.
Sundurhlutun
Vöru er breytt útlitslega með því að sundurhluta hana og aðlaga svo. Hægt er að taka vöru í fullri stærð og deila henni í smærri útgáfur af sjálfri sér.
Dæmi:
Sem dæmi má nefna bollakökur, sem er smækkuð kaka sem hentar einstakling.
Sameining
Gefðu núverandi part af vöru nýjan tilgang með viðótar verkefni. Verkefnið gæti áður verið talið óskylt.
Dæmi:
Rakakrem fyrir andlit getur einnig veitt vernd fyrir sólinni.
Víxlháðir hlutir
Að brjóta ósjálfstæði milli þátta í vöru. Þegar einn þáttur tekur breytingum gerir annar það líka.
Dæmi:
Sólgleraugu sem verða dekkri við aukið sólarljós.
ÁRANGURSRÍK HUGMYNDAÞRÓUN
Að ögra nýjum hugmyndum
Áður en ráðist er í að gerast einyrkjafrumkvöðull er gott að spyrja sjálfan sig hagnýtra spurninga til að kafa dýpra í kjarna viðskiptahugmyndarinnar.
Hagnýtar spurningar
Þróun viðskiptahugmyndar
Að finna miðpunkt framkvæmdar, hagkvæmni og eftirspurnar er lykilatriði fyrir velgengni hugmyndarinnar!
Tæknilegi þátturinn
Tæknilegi þátturinn
→ Er hugmyndin tæknilega hagkvæm og framkvæmanleg?
...en það eru aðrir þættir sem ráða árangri hugmyndar
Fjárhagslegi þátturinn
Fjárhagslegi þátturinn
→ Tækninýjungar geta ekki staðið einar og sér, þær verða að vera hagvæmar og arðbærar
Ef tæknin gæti staðið ein og sér myndi almenningur ferðast um á þyrlu.
Mannlegi þátturinn
. Mannlegi þátturinn
→ Vörur verða að mæta raunverulegri eftirspurn
→ Þjóna þörf á markaðnum
Samkennd getur ýtt undir frekari hugmyndþróun með því að bæta skilning á þörfum og óskum fólks