SOLOPRENEUR: Self-Employability in Remote Regions of Europe

Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi


COU_3_IS  

 Title
Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi

 Keywords
Upplýsinga- og fjarskiptatækni (ICT), fjármögnun, tengslamyndun, viðskiptatengslastjórnun (CRM), rekstrarfræði

 Author
IWS

 Languages
English

 Objectives/goals
Í þessu námskeiði verður farið yfir helstu atriði við leikni í upplýsinga- og samskiptatækni (ICT) fyrir einyrkjafrumkvöðla. Kynnt verður gagnleg tækni til að beita við rekstur fyrirtækisins.


 Description
Þetta námskeið veitir nokkrar áhugaverðar ábendingar um tæknileg atriði sem hægt er að nota við daglegan rekstur. Þau eru skipulögð á fjórum meginsviðum (upplýsingatækniforrit fyrir bókhald og fjármál, fyrir markaðssetningu og netkerfi, fyrir rekstrarstjórnun og viðskiptatengslastjórnun) til þess að gefa þér ítarlega sýn á tiltækan hugbúnað.

 Contents in bullet points
1. hluti : Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir fjármál og bókhald · Allt á einum stað 2. hluti: Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir markaðssetningu og tengslamyndun · Umsjón með tengiliðum · Samfélagsmiðlar · Bloggsíður 3. hluti: Upplýsinga- og fjarskiptatækni í stjórnun fyrirtækja · Stjórnun fyrirtækja 4. hluti: Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir stjórnun viðskiptatengsla · Viðskiptatengslastjórnun (CRM Customer Relationship Management)


 Contents


 Upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir einyrkja í frumkvöðlastarfi

UPPLÝSINGA- OG FJARSKIPTATÆKNI FYRIR FJÁRMÁL OG BÓKHALD


  Allt á einum stað

– Forrit á netinu þar sem hægt er að; búa til reikninga, tengjast sínum viðskiptabanka, vinna í skjölum í rauntíma og halda utan um greiðslukvittanir.    
– App sem hýst er á skýi, hægt er að vinna í appinu í tölvunni, símanum eða spjaldtölvu hvar sem þú ert. Hægt er að búa til reikninga, halda utan um og skipuleggja kostnað, skrá niður vinnutíma og látið þá koma sjálfvirkt inn á reikninga sem þú býrð til.
Xero
– Hægt að búa til reikninga, ganga frá pöntunum, halda utan um reikninga, allt í gegnum símann.   
– Heldur utan um allt skipulag á einum stað, hægt að tengjast sínum bankareikningi og hafa yfirsýn yfir allar kvittanir.  


VERKFÆRI FYRIR MARKAÐSSETNINGU OG TENGSLAMYNDUN


  Umsjón með tengiliðum

– Í þessu forriti er hægt að búa til verkefni og viðburði, halda utan um viðburðasögu, nota til tengslamyndunar og senda hóppósta 
 
 


  Samfélagsmiðlar

- Öflugt verkfæri sem gerir þér kleift að tengjast viðskiptavinum á réttum tímapunkti
- Sniðugt verkfæri sem aðstoðar við að uppgötva nýja markhópa
- Verkfæri á Twitter sem aðstoðar þig við að fá fleiri fylgjendur og finna notendur sem hafa áhuga á því sem þú hefur fram að bjóða
- Safn verkfæra sem aðstoða við ákvarðanatöku byggða á fylgjendum þínum

ZeroFOX

- Ver samfélagsmiðlana þína gegn hökkurum

Followerwonk

- Greinir og fínstillir Twitter, stingur upp á notendum til fylgja, til auka gagnagrunninn þinn

Agora Pulse

- Hægt búa til spurningalista og keppnir, kynningarefni og tölfræðigreiningar

Facebook Analytics

- Sýnir þér hver og hvar einhver brást við efni frá þér  Bloggsíður

– Bætir upphleðslu hraðann á blogginu þínu

 

– WordPress viðbót, gerir þér kleift að setja inn auglýsingar í bloggið þitt

 

– Vefsíða sem þar sem þú getur leitað inn á flickr

 

– Finndu hvað er ekki að virka rétt á heimasíðunni þinni


UPPLÝSINGA- OG FJARSKIPTATÆKNI Í STJÓRNUN FYRIRTÆKJA


  Stjórnun fyrirtækja

- Straumlínulagað vinnuferli, haldið utan um og deilt vinnuskjölum og miðlað athugasemdum. Virkar bæði fyrir Android og iOS. 

 

- Auðveldur og notendavænn miðill, með áherslu á samskipti og uppfærslur í rauntíma, býður upp á tímaskráningar og reikningagerð, hægt að tengja við öll dagatöl

 

- Umsjón með viðskiptavinum, birgjum og samstarfsaðilum, búa til reikninga og senda tölvupósta, allt á einum stað

Zoho One

- Sjálfvirkara vinnuskipulag, gagnageymsla á netinu, getur tengt mörg öpp í einu 

 

Scoro

- Umsjón með vinnuáætlun, tímalengd reikningagerðar, verðtilboð, reikningum og tengiliðum

iBE.net

- Býr til reikninga á örskömmum tíma, myndgerir og skipuuleggur upplýsingar

Odoo

- Vinna í stjórnkerfi, samskipti í rauntíma, gott vinnuumhverfi byggt á öflugum tæknilegum grunniUPPLÝSINGA- OG FJARSKIPTATÆKNI Í STJÓRNUN FYRIRTÆKJA


  Viðskiptatengslastjórnun (CRM)

- CRM verkfæri sem býður upp á möguleika eins og sérsniðin tölvupóst, en einnig möguleika á að hanna sína eigin vefsíðu og gera hana sem best sýnilega á leitarsíðum.

- Sérsniðið til að auka sölumöguleika, tengist við samfélagsmiðla og hefur innbyggt farsíma app.

- Vinnur með sölutækni frekar en beina aðstoð við viðskiptavini, fullkomin leið til að styðja við söluteymið.

Hatchbuck

- Sölu- og markaðsgreiningar verkfæri sem einnig er hægt að nota í viðskiptatengslastjórnun.

NetSuite CRM+

- Mjög stórt app, sen inniheldur mjög mörg verkfæri. Eins og að hafa öll CRM öppin þjöppuð saman á einum stað.

Sublime CRM

- Það þarf ekki að setja þetta upp í tækinu þínu, uppfærslur í rauntíma, gagnvirkt og hægt sérsníða stjórnborðið sínum vilja.

LeadMaster CRM Services

- Sérsniðið CRM fyrir þitt fyrirtæki.

Infusionsoft

- Tímastjórnunar- og bókunarkerfi. Býður einnig upp á að reikningagerð og greiðslukerfi. Results

All-in-One • Sage Accounting – An online application where you can create invoices, connect to your bank, act on real-time reports, record purchase invoices. https://www.sage.com/en-us/sage-business-cloud/accounting/ • FreshBooks – It is a cloud app, which you can access from your desktop, phone or tablet, wherever you are, and where you can make invoices, organize expenses, log your hours and put them onto an invoice automatically. https://www.freshbooks.com/ • Xero – Create invoices, work from phone, can create purchase orders, manage your bills. https://www.xero.com/ • QuickBooks Online – Keeps everything organized in one place, connect to your bank account and manage your receipts. https://www.freshbooks.com/ Contact Management • myBeeHyve – Create tasks and activities, track activity history, contact search, and bulk email https://app.mybeehyve.com/signup • OptinMonster – OptinMonster is a powerful tool that lets you engage visitors at the right moment. https://optinmonster.com/pricing/ • Audiense – Social intelligence tool that helps you to discover new target audiences. https://audiense.com/ • Tweepi – Twitter tool that helps you get more followers, finds users interested in your topics https://tweepi.com/ • Socialbakers – Suite of tools for making decisions based on your followers https://www.socialbakers.com/ • ZeroFOX – Protects your social media accounts against hackers https://www.zerofox.com • Followerwonk – Analyze and optimize your twitter, suggesting users for you to grow your database. https://followerwonk.com/ • Agora Pulse – Can create quizzes, contest, promotions and analytics features. https://www.agorapulse.com/ • Facebook Analytics – It shows you who interacted with your content and where. https://analytics.facebook.com/ Blogging Tools • StackPath – Improve the loading speed in your blog https://www.stackpath.com/ • OIO Publisher – WordPress plugin, that allows you to insert ads right from your dashboard. http://www.oiopublisher.com/ • Compfight – Website where you can search inside flickr. compfight.com • Crazy Egg – Find out what’s working wrong in your website with their heatmap. https://www.crazyegg.com/ Business management • ProofHub – You can streamline your processes, store and share files, share feedback and can be used by Android and iOS . https://www.proofhub.com/ • Todo.vu – Intuitive user interface, focused on communication and real-time updates, built-in time tracking and billing, sync tasks with any calendar. https://todo.vu/ • StudioCloud – You can manage clients, vendors and partners, create invoices, send emails, all in one place http://studiocloud.com/ • Zoho One – Automate business workflows, online document storage, it can connect multiple apps. https://www.zoho.com/ • Scoro – It manages Work plan, track time for bills, quotes, invoices and contacts. https://www.scoro.com/ • iBE.net – Can create invoices in seconds, visualize and organize your data, use pre-delivered https://www.ibe.net/ • Odoo – Work with dashboards, real time communication, unique framework with strong technical foundations https://www.odoo.com/ CRM management • HubSpot – It is a crm tool, where you have standard features like costumers’ email, but you can also design a website and implement search engine optimization. https://www.hubspot.com/products/crm • Salesforce Sales Cloud – It is focused on supporting sales opportunities, integrated with social media and it has a mobile app. https://www.salesforce.com/products/sales-cloud/overview/ • Zoho CRM – It is more focused on lead conversion than customer support, perfect solution for supporting your sales team. https://www.zoho.com/crm/ • Infusionsoft – It offers time scheduling and appointments system, you can also have billing and payment-processing mechanism www.infusionsoft.com • Hatchbuck – Is centered on a sales and marketing analysis tool, integrated with CRM tools. https://www.hubspot.com/products/crm • NetSuite CRM+ – It’s a big app, with a lot of tools, it is like having all CRM apps in one. https://www.netsuite.com/portal/products/crm.shtml • Sublime CRM – It needs no installation, updating in real time, interactive and fully customizable dashboards http://www.sublimecrm.com/index.php • LeadMaster CRM Services – It offers customized CRM for your enterprise https://www.leadmaster.com/

 Bibliography


 Training Fiche PPT:
257_3.solopreneur-upplyacutesingaogfjarskiptataeligknifyrireinyrkjaifrumkvoumlethlastarfi(iws).pptx

Consortium

Open it
Maptic
Radio Ecca
HAC
IHF
Internet Web Solutions
IDP


Get in touchThis project has been funded with support from the European Commission. This web site and its contents reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.
Erasmus Plus